Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 70

Réttur - 01.02.1928, Síða 70
72 FEÁ ÓBYGÐUM [Rjettur Þaðan er farið vestur yfir Jökulsá og í Vestari-Polla á Hofsafrétt. Þá er farið vestur með Ásbjarnarvötnum að norðan og yfir Lambahraun fyrir norðan Ásbjarnarfell. Síðan Iiggur leiðin vestur yfir Jökultungu, fram hjá Ey- firðingaflá og Eyfirðingahólum, og þaðan vestur yfir Ströngukvísl hjá Sátu. Þá er farið yfir Guðlaugstungur og Svörtutungur ofanverðar og er áningarstaður undir Álftabrekkum. Blanda er riðin austur frá Kjalhrauni og síðan farið sjónhending á Gránunes, en þar mætast Vatna- hjallavegur og Kjalvegur. Vatnahjallavegur er ekki varöaður, og hvergi eru þar götur eða troðningar. Allur er hann grýttur, og heldur er þar fátt um haga. Hann er því sjaldan farinn nú, en meðan skreiðarferðir tíðkuðust, fóru Eyfirðingar hann oft. Var hann þá farinn í þremur áföngum. Hinn fyrsta dag var far- ið úr Eyjafirði í Vestari-Polla. Næsta dag þaðan í Gránu- nes. Þriðja daginn var farið úr Gránunesi að Gýgjarhóli í Biskupstungum. Frá ferðinni. Mánudaginn 23. júlí héldum við félagar frá Herjhól í Guðlaugstungum. Að morgni þessa dags lá þokudrungi á fjöllum. Var okkur þvi skapi næst, að fara hvergi þennan dag, en bíða bjartara veðurs. En er leið af dagmálum, glaðnaði til í lofti og gerði hið fegursta veður: sólskin og norðan svala. Réðum við þá að fara og bjuggumst í skyndi, en urðuin nokkuð síðbúnir. Við riðum Ströngukvísl beint á Áfangaflá. Rennur hún þar á breiðum eyrum, og er þar ekki trútt um sandbleytu. í Áfangaflá áðum við skamma stund, því að eftir það vissi ég ekki haga von, fyr en austur á Hofsafrétt. Svo hélduin við út á öræfin. Skamt fyrir austan Áfangaflá er lítið fell, sem Hrauns- haus heitir. Fórum við nokkuð fyrir sunnan fell þetta og stefndum á Bláfell. í fyrstu Iá leiðin um lága urðarása, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.