Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 74

Réttur - 01.02.1928, Side 74
76 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjethir Eyfirðingaflá. Brekkan niður að flánni er allhá og snar- brött, og var ilt að fara hana. Snjór lá víða í brekku þess- ari. Flaug mér þá í hug, að snjórinn mundi eiga drjúgan þátt í sköpun hennar, eins og síðar mun sagt verða. Litla hressingu fengu hestar okkar í Eyfirðingafiá. Komust þeir hvergi að grasi fyrir aur og sandbleytu, og voru áður hvektir á hvorutveggja. Við héldum nú áfram og sóttist ferðin greiðlega, því að milli Krókkvíslanna eru víðast melöldur í yfirborði, vindgnúðar og flatlendar. Krókkvíslarnar voru báðar vatnslitlar og tálmuðu ekki för okkar. Þegar við komum austur fyrir Austari-Krókkvísl, riðum við upp á melhæð eina lága og lituðumst um. Við vorum nú komnir á Hofsafrétt, og þar voru mér allar leiðir ó- kunnar. Sunnan við okkur var Krókafell. Nokkuð fyrir austan það reis hár tindur upp úr jökulröndinni. Tindur þessi heitir Ásbjarnarhnjúkur. Norður frá honum er allhár fjallshryggur, sem Ásbjarnarfell heitir. Það er úr móbergi, en í brúnum þess virðist vera grágrýtislag. Fell þetta er ekki áfast við stalla Hofsjökuls, og er allbreitt skarð milli þess og Ásbjarnarhnjúks, en hann stendur uppi á stallan- um. I' skarði þessu eru melöldur, sem að líkindum eru fornar jökulöldur. Alllangt norður frá Ásbjarnarfelli er einstakt fell, Iiátt og hlíðabratt. Það heitir Sáta og er venjulega nefnt Sáta á Hofsafrétt, til aðgreiningar frá Sátu á Eyvindarstaða- heiði. Bæði fellin, Sáta og Ásbjarnarfell, eru auðþekt og sjást langt að. Norður frá Ásbjarnarfelli gengur melhrygg- ur, alllangur, en eigi hár. Fyrir norðan hann eru melar og grjótásar, sem ná norður að Sátu. Hryggur þessi skiftir vötnum milli Vestari-Jökulsár og Hofsár í Vesturdal. Milli Ásbjarnarfells og Krókafells verður dalur, all- breiður, en stuttur. Niður í dalbotninn gengur skriðjökull milli Krókafells og Ásbjarnarhnjúks. Kemur Austari-Krók- kvísl undan skriðjökli þessum, eins og sagt er í upphafi þessarar ritgerðar. í dalnum er hraun það, sem Lamba-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.