Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 77

Réttur - 01.02.1928, Side 77
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 79 niður í grjótið og læstu kræklóttum kvistunum niður á milli steinanna, eins og þeir vildu fela sig fyrir fjallvindun- um. Hestarnir sóttu mjög í víðitágar þessar, og varð það okkur til tafar. Um lágnættið gerði logn. Eftir það varð hugboðið eitt að ráða stefnu. Eftir fimm stunda ferð frá Ásbjarnarfelli komum við að læk einum allstórum. Féll hann til norðurs og reyndist síö- ar að vera Hraunþúfukvísl. Hún kemur upp í Ásbjarnar- vötnum austur frá Ásbjarnarfelíi, og rennur í Hofsá hjá Klaustrum. Dálitlir hagar voru austan við lækinn, og áö- um við þar. Klukkan var nú um 4, og orðið Ijóst af degi. Þóttist ég af ýmsu mega marka, aö viö værum komnir norðarlega á heiðarnar, en ekki vissi ég, hvar ég var. Héld- um viö nú austur frá læknum, og ekki höfðum við farið lengi, er halla tók undan fæti. Skömmu síðar kom ég fram á bratta brún. Framan við hana var hyldjúpt hamragil. Þokulaust var að sjá niður í gilið, og rann á eftir því. þóttist ég þá viss um, að það væri Hofsá, og værum við konmir að Vesturdal einhvers staðar suður frá Klaustrum. Við skutum nú á ráðstefnu. Eg vildi helst halda suður með gilinu og reyna að ná Orravatnarústum, en félagar mínir vildu, að við færum ofan í dalinn og tjölduðum þar á fyrsta haga, er við fyndum. Veðrið hafði versnað með fullbirtunni. Norðankalsi var kominn, og tekið var að rigna úr þokunni. Við vorum allir þreyttir og hestarnir banhungraðir. Varð það því úr, að við héldum niður í dal- inn og tjölduðum á Klaustrum. Vesturdalur er djúpur og þröngur. Nær hann langt suö- ur í hálendið og endar í djúpu gili, sem nær suður á móts við Orravatnarústir. Neðan til liggur dalurinn tnjög til suðurs, en fyrir framan fremsta bæinn, Þorljótsstaöi, sveigir hann til suðausturs. Klaustur eru eyðibýli, sem liggur að vestanverðu í daln- um, um 10 km. fyrir framan Þorljótsstaði. Sunnan við eyðibýli þetta skerst djúpt hamragil suður úr dalnum. Heitir það Hraunþúfugil eftir hamrastapa einum, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.