Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 78

Réttur - 01.02.1928, Síða 78
80 FRá ÓBYGÐUM [Rjettur gengur austan í gljúfriö, og Hraunþúfa heitir. Hraunþúfu- kvísl rennur eftir gili þessu og fellur í Hofsá rétt fyrir sunnan Klaustur. Milli Hraunþúfugils og Vesturdals er hár rani og brattur. Er liann nefndur Klausturrani. Niður rana þennan urðum við að klöngrast til þess að komast að Klaustrum. Langt er síðan bygð lagðist af á Klaustrum, og eru þar nú hrísmóar, sem áður var tún, en vel sér fyrir tóttum og er auðséð, að þar hefir bygð verið. Munnmæli segja, að eitt sinn hafi þar verið nunnuklaustur og 60 hurðir á járnum. Framan við Klaustur tekur dalurinn að þrengjast, og er liann venjulega nefndur Runugil, eftir austurhlíð dalsins. Hún heitir Runa eða Vesturdalsruna, þegar kemur fram fyrir Klaustur. Vesturdalur er næsta merkilegur um jarðfræði, og má þar margt læra um skipun jarðlaga í norðanverðu hálend- inu. Neðan til er dalurinn allur úr blágrýti. En þegar kem- ur suður fyrir Þorljótsstaði, fer að bera meira og meira á molabergi, einkum neðst í dalnum. Þykist ég þess vís, að nákvæm rannsókn á dalnum muni leiða í ljós margj an merkilegan fróðleik um sköpun hálendisins og menjar frá hinni fyrri ísöld. Þegar við vöknuðum um daginn, var norðansveljandi og rigning. Dimmviðri var á fjöllum og þótti okkur ekki á- rennilegt að leggja á öræfin að nýju. Við Hélduin því nið- ur Vesturdal og fórum norður öxnadalsheiöi til Akureyrar. 5. F y r r i rannsóknir á E y v i n d a r- s t a ð a h e i ð i. Eyvindarstaðaheiði hefir lítið verið rannsökuð, og það sem um hana hefir ritað verið, er lítið, bæði að vöxtum og kostum. Allmargir fræðimenn og ferðalangar hafa farið Kjalveg og Vatnahjailaveg, og hafa ýmsir þeirra ritað um ferðir sínar. Það sem þeir kunna frá heiðinni að segja, er furðulega lítið. Virðast þeir ekki hafa gert sér far um að athuga það, sem fyrir augun bar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.