Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 82

Réttur - 01.02.1928, Page 82
84 FRÁ ÓBYGÐUM tRjettuv ist mér hún vera yngri en Kjölur, og tel ég sennilegt, að hún hafi skapast síðast á hinni síðari ísöld, því að jöklar virðast ekki hafa á henni mætt, nema syðst. Jökull hefir farið yfir heiðina alla, og sjást þess hvar- vetna merki. Klappir eru jökulrispaðar, en rispurnar eru allmjög máðar af flugsandi. Grettistök eru og víða, eink- um á »Hraununum«. Jökulmelar þykkir eru víðast ofan á grágrýtinu. Á »Hraununum« kveður minst að þeim, þó eru þeir sumstaðar allþykkir, einkum úti á útjöðrunum. Á sléttu þeirri, sem gengur norður frá Sátujökli, eru mel- arnir svo þykkir að óvíða sér fyrir bergi. Norðan við sléttu þessa, en syðst á »Hraununum«, er röð af lágum jökulöld- um, vindgnúðum og jöfnuðum af jarðrensli. Vestan við Bláfell eru öldur þessar stærstar og sveigja þar nokkuð til suðurs. Það virðist augljóst, að jökullinn hafi um nokkurt skeið náð fram á öldur þessar. Er því næst að atliuga, hvort hann hafi numið þar staðar í lok síðustu ísaldar eða vax- ið fram þangað eftir síðustu ísöld o: hvort ísaidarjökull- inn eða Hofsjökull hafi skapað öldurnar. Ilraun það, sem við fundum hjá Eyfirðingahólum, gefur nokkra vitneskju um þetta. Hraunið er ísgnúið. Jökull hlýtur því að hafa farið yfir það. Aftur er það miklu minna ísgnúið en grágrýtið og sýnilega yngra. Þegar það rann, hefir sléttan norður frá Sátujökli verið fullsköpuð og lík því, sem nú er. Slétta þessi er yngri en grágrýtið, og hún er mótuð af jöklum síðustu ísaldar. Hraunið virðist því hljóta aö vera yngra en síðasta ísöld, því að ótrúlegt er aö það hafi runnið und- ir jökli. Aftur er hrauniö eldra en Jökulhólar og ársandar þeir, sem ganga norður frá þeim. Jökull sá, sem hefir gnú- ið það, virðist því hafa komiö frá Hofsjcikli og eftir ísöld. Aðaldrættirnir í sköpunarsögu heiðarinnar eru að minni hyggju þessir: Þegar hinni miklu ísöld var lokið, sköpuðust grágrýtis- þökin. Hvert hraunflóðið öðru meira braust upp úr eld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.