Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 88

Réttur - 01.02.1928, Page 88
90 GALDRA-LOFTUR [Rjettur sitt við gaidramanninn*, sýna ástríður hans, ofsa og æði, skýra rangsýni hans, yfirsjónir, hrösun og afsprengi slíks: ógæfu hans og aldurtila. F*að er satt, að Fjalla-Eyvindur er vænlegri til vinsælda og því enn líklegri til langlífis en Galdra-Loftur. í Fjalla- Eyvindi er aðallega lýst tilfinningum, sem einna máttk- astar eru í mannlegum brjóstum, löngum hafa drjúgast spunnið og spinna munu »fram á aldanna kvöld* örlög- þráðu þéirra, hefja mennina ýmist upp til hæstu himna mannlegrar sælu eða sökkva þeim ofan í neðsta víti mannlegra kvala. Jóhann Sigurjónsson leikur sér að hvorutveggja í Fjalla-Eyvindi, sem væri hann sjálfur ásta- guðinn, en ekki eins dutlungafullur og hann virðist einatt í mannheimum. Draumþing góðskálda eru lögþing, á marga lund löggjafarþing. Svo vel tekst skáldinu örlög- leikur sinn um Eyvind og Höllu, að oss skilst, að stríð þeirra, örbirgð og einstæðingsskapur hlaut að breyta ást- um þeirra í heiftúð og gremju. Svo'grátt leikur mannlegt líf oss öll, bæði konur og karla, þótt í minna broti sé. Vér vefengjum hvergi frásögn skáldsins. Hvarvetna sýnir skáldið »náttúrinni sjálfa hana eins og í skuggsjá«, sem Hamlet kallar »sjónarleiksins eðli og ætlunarverk«, og fer þar hvergi úr listrænu hófi fram. Fjalla-Eyvindur er í senn saga af sérstökum söguhetjum og almenn lífssaga. Hvergi eru jafn-töfrandi atriði í Galdra-Lofti, sem allur síðasti þáttur Fjalla-Eyvindar og sum atriði í öðrum þætti, einkum viðtal Eyvindar og Höllu við réttirnar. Fjalla-Ey- vindur er skýr og auðskilinn, eftir því sem slíks er kostur í list og lífi. Galdra-Loftur er hins vegar myrkur og tor- skilinn. Æfi og afdrif aðal-hetjunnar blasa ekki við skoðandi auga sem ferill og forlög útlaganna, er flýðu á miskunn miskunnarlausra öræfa og heiðaflæma. Sjónleikurinn um * Kristján AIbertsson spáir Qaldra-Lofti (í »Skírni« 1920) langlífisá íslenzku leiksviöi. Hann telur Jóhann þó verið hafa ofmetinn, bæði á Islandi og í Danmörku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.