Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 89

Réttur - 01.02.1928, Page 89
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 91 ofurhugann og kynjamanninn í Hólaskóla greypir ekki í skjótri svipan í hug þér seinfyrnda lífmynd sem Eyvindur. En ekkert rit Jóhanns sveigir, örvar eða öllu heldur kúgar til slíkrar íhugunar á mannlegu eðli og drengskapar- hugsjónum mannanna sem Galdra-Loftur. Skáldið skil- ur þar við heyrendur og lesendur með spurning í hug og á vör. Sú spurning læsir oddhvössum klóm í við- kvæmar taugar og sleppir ekki tökum, fyrr en henni- hefir verið að nokkru svarað. Þær eru ekki beztu þroskagjafar, þær bækur, sem hugsa að öllu fyrir oss, ekki fremur en þeir eru beztir kennarar, sem nemöndum auðvelda námið mest, spara þeim erfiði og áreynslu. Vænlegastar til þroska eru þær bækur, sem reka oss til að hugsa sjálfa, rannsaka sjálfa, kynda í oss mesta skilnings-ástríðu. Pyngsta gáta mannlegs lífs er lífið sjálft. Mikil skáldrit eru myndir af mannlegu lífi, sköpum og skaphöfnum, ástríðum og ósigrum og einkum af orsaka-bandinu mikla og marg-flókna milli eðlis vors alls, andlegs og dreng- skaparlegs, annars vegar, og örlaga vorra og afreka á hólmi lífsins hins vegar. En af því leiðir aftur, að sum hin allra mestu skáldrit eru gátur, erfiðar viðfangs, að nokkru óráðandi, þótt þau bóka bezt skerpi skilning vorn á sjálfum oss, kjörum vorum og baráttu. Sú er gáta Galdra-Lofts, að hann er gáta, sem aldrei verður leyst. Að leyndasta leyndardómi hans fáum vér aldrei komizt. Að minni hyggju gefur skáldið, í líking eða skáldmynd, óskiljanleik hans í skyn í lok 1. þáttar, er hann í hug- anum flýgur með Dísu að óskabrunninum og nefnir steinana, sem dansa í honum og hoppa þar upp úr vatninu. — — »En þú sérð ekki sjálfan óskasteininn«, segir hann, »því hann liggur á botninum, og hann tekur aldrei þátt í dansinum. En hvítur bjarminn af honum Ijómar upp úr vatninu«. Víst má kalla slíkan skilning á þessari lýsing á óskasteininum hugarburð*. En hitt er * Aðrar skýringar eru og vel hugsanlegar. Og eigi væri sá skiln-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.