Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 92

Réttur - 01.02.1928, Page 92
94 GALDRA-LOFTUK [Rjettuv of löng. »Galdra-Loftur« er of stuttur. Hann hefði, að minsta kostr, getað vaxið á, að skáldið hefði gert hann Iengri. En svo hljóðar mikilvægasta gátan, sem Galdra-Loftur ber upp: Aðalhetja leiksins er ágætlega gefin. Hann er námsmaður, svo að af ber. Hann sukkar ekki né svallar, en er stáliðinn og gráðugur í kunnáttu og fræði. Hann á ágætri aðstöðu að fagna. Hann á fjáðan föður, sem ekkert sparar honum til menningar, og hann elzt upp á öðru mesta menningarsetri landsins, biskupssetrinu á Hólum. Lífið hlær við honum á alla vegu, að því er virðist. Samt verður hann magnaður ógæfumaður. Hann verður ekki eingöngu sjálfum sér hin óskaplegasta ógæfa, heldur verður hann öllum þeim að auðnutjóni, sem hon- um eru nánastir, föður, æskuvin, ástmeyjum. Skuggann af óhamingju hans og þeirra verpur á marga þar út í frá. Hvað veldur slíkum forsköpum? Hversu skýrir skáldið slikt? Hvað tákna örlög og skammvinnur æfiferill Galdra- Loft? Eða lyktar ritinu — sem sagt hefir verið — á lokleysu ? Pessum spurningum verður eigi svarað, nema vér ger- um oss grein fyrir einkennum og eigindum Galdra-Lofts. Vænlegt er og til skilnings að minnast þess, að Jóhann hefir, án efa, skapað Loft meira í líkingu sinni en aðrar leikhetjur sínar, eins og tekið hefir verið annarstaðar fram. II. Jóhann Sigurjónsson er ekki einn höfundur »Galdra- Lofts«, þótt hann, að réttu, kallist einn höfundur hans. Eg á hér ekki við þau hversdags-sannindi, að jafnvel hin frumlegustu rit eru full hugsana, er aðrir hafa hugsað, og eru því alt af endurtekningar, að nokkru eða miklu. Verður ekki sízt sú raunin á á þeirri prentöld og ritöld, sem vér nú lifum á. Hugsun kviknar af hugsun. Hugs- ana verður aldrei aflað á annan hátt. Hver höfundur á sér, á menningarvísu, höfund, hversu frumlegur sem hann er, sem hver mær eða mögur á sér forfeður eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.