Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 94

Réttur - 01.02.1928, Side 94
96 GALDRA-LOFTUR [Rjettur né slitna, hversu oft sem úr þeim er smíðað eða eftir þeim dregið. F*angað sótti Jóhann Sigurjónsson þau yrkisefni, er hann varð frægastur fyrir úr að skapa. Sama efnið og nestið fékk Stephan G. Stephansson »í þverpok- ann«, er hann flutti forðum úr Bárðardal vestur um höf. Pað silfrið forna varð honum frjóast til óðs og anda- giftar, sem hver getur gengið úr skugga um, er kynnir sér kvæðasafn hans. Pað er alkunna, að Jóhann Sigurjónsson fann í þjóð- sögum vorum stórfeldan skáldskap um Galdra-Loft. Hefir Skúli prófastur Gíslason ritað söguna af ódauðlegri snild*. Er eigi ofmælt, að þessi klerkvígði þjóðsagna- þulur sé að nokkru höfundur leikritsins: Og Galdra- Loftssaga Skúla Gíslasonar á sér forhöfunda**. Séra Skúli er sennilega ekki nema að tiltölulega litlu höfundur hennar. Hann var maður stálminnugur, sem hann átti ættir til. Hann hefir, að líkindum, fært hana í letur sem líkasta því, er hann heyrði hana, sumstaðar, et til vill, orðrétta. Sennilega kæmi séra Skúla það skemtilega óvænt — sem sagt hefir verið —, ef hann sæi hvern ávöxt * Eg ræð öllutn, er íslenzkri íslenzku unna, að nema utanbókar Oaldra-Loftssögu Skúla Oíslasonar. Slíkt utanbókarnám er ekki meiri minnisraun en nám á hlutverki í leikriti, sem þorra leik- enda reynist lítil námraun. Slíkt utanbókarnám glæðir smekkvísi, oröauðgi og næmleik fyrir íslenzku orðavali. ** Ókunnugt er mér, hvar séra Skúli hefir heyrt sögu Oaldra-Lofts. enda skiptir slíkt engu hér. En eigi er ólíklegt, að hann hafi heyrt og numið hana á uppvaxtar-árum sínum í Skagafirði hjá hinum merka fræðimanni, séra Jóni Konráðssyni. En hitt er víst, að sagan hefir um nokkurt skeið lifað á alþýðuvörum, farið frá manni til manns og frá kynslóð til kynslóðar. Þótt Oaldra-Loftur hafi uppi verið, er saga hans sennilega blandin gömlum sögnum, sumum, ef til vill, langt að komnum. Ef til vill verður einhvern- tíma samin doktorsritgerð um sögu þjóðsögunnar af Qaldra- Lofti, rakinn ferill hennar og uppruni eins langt fram í forn- eskju og auðið er, ef slíkar fræðaþulur verða eigi taldar hégómi og þykja eigi hafa »erindi sem erfiðU, er tímar líða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.