Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 103

Réttur - 01.02.1928, Page 103
Rjcttur] GALDRA-LOFTUR 105 óskir eru honum — og skáldinu — hugstætt viðfangs- efni. Sjálfur lýsir hann sér skýrast, er hann segir: »Mínar óskir eru voldugar og takmarkalausar«. Óskir hans skapa skilning hans á mannlegri sál. »í upphafi var óskin«, segir hann. »Óskirnar eru sálir mannanna*, bætir hann djúpviturlega við. Sál Lofts er óseðjandi löngun, mann- gerð græðgin í gæði lífsins, holdleg, félagsleg, andleg, sálarleg. Hann er æsilega marg-gjarn. Slíkt felst og í takmarkaleysi óska hans. Hann tætir sig allan sálarlega í sundur á því, að hann óskar þess, er hann fær eigi samþýtt. Á máli Jóhanns merkir ósk eigi eingöngu ósk, heldur fýsnir og vilja. Það kemur skýrast í Ijós í konumálum Oaldra-Lofts, hve sundurleitur hann er. Það er stríðið gamla milli holds og anda, sem sprengir hann allan í sundur. Kvalræði af slíku stríði er Galdra-Loftur. lýsa látinn á mjög skáldlegan hátt, þar sem hann segir frá hauskúpu, er grafin var upp úr gömlu leiði. »Hún var dökkbrún af elli, alt holdið var rotnað af andlitinu, en augun voru lifandi og loguðu af angist. Sá maður hefir orðið fyrir þeirri hegning, að sálin fékk ekki að losna við líkamann«. Er ekki einn örlögríkasti þáttur úr sálarsögu Oaldra-Lofts og allra hans mörgu mæddu bræðra »í munarheimi« frumlega og snillilega fólginn í þessari stuttu frásögn? Hvert erindi á hún annað í sjón- leikinn? Ást og líkamsmunúð Lofts stefna sitt í hvora átt. Hann ann Dísu af sál sinni. Steinunni ann hann að eins á holdlega vísu. Hann gefur Steinunni í skyn, að hann hafi aðeins girnst líkama hennar, er hann segir: »F*egar eg kysti þig í fyrsta skifti, var sál mín utan við líkamann«. »Ekki var það endurminningin um sál þína, sem hélt mér andvaka á nóttunum«, segir hann síðar við hana. »Hefir þú nokkurn tíma spurt um sál mína ?« svarar Steinunn. Svarið er ógleymanlegt, hæfir margan mann í hjartastað. Ástir Steinunnar og Lofts eru algerlega gagnstæðar. Hann seiðist aðeins að líkama hennar. Hún ann honum með blíðu og hjartavarma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.