Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 109

Réttur - 01.02.1928, Page 109
Rjettur] GALDRA-LÖFTUR ill sem þeir margir gerast á móður jörð. Ölmusumennirnir, öfundsjúkir, ódjarfir og því óhreinlyndir, eru sýnishorn þeirra manna, sem nægja láta sér >smásálarlegar óskir«. Peir eru í því andstæður Oaldra-Lofts. Peir eru verð- gangsmenn, af því að þeir óska sér að vera verðgangs- menn, vesælir og volaðir, sökum »smásálarlegra óska«. Pað gengur skáldinu sennilega mest til, að skýra þessa hugsun, er hann leiðir ölmusumennina upp á leikpallinn. En skáldið trúir sjálfur eða flýgur, að minsta kosti, oft í hug, að dulrænn kraftur fylgi mannlegum óskum. Slíkt var, í raun réttri, eðlilegt um hann. Sjálfur hafði hann borið í barmi svo öfgafullar óskir og gífurlegar, að mörgum þótti stappa stórmensku-æði nærri. Nú hafði skáldið reynt slíkar óskir rætast. Slíkt hefir alið — eða að minsta kosti — styrkt í honum þann grun, að sjálf- um óskunum fylgi leyndardómsfull öfl eða dularfull tilhneiging til að komast í óskheima, til að breytast í raunveruleik. Jóhann Sigurjónsson er ekki einn um slíka trú. Henrik Ibsen virðist haft hafa svipaðan átrúnað eða, að minsta kosti, hvarflað slíkt í hug, sem sjá má á »Bygmester Solness« og fyrr getur. Danskt skáld, Johannes Jörgensen, trúir því statt og stöðugt, að menn verði það eða komist þangað, sem þeir óska sér í instu innum sínum (í formálanum fyrir »Mit Livs Legende«). Hann kveður suma þannig eðli farna, að þeir hafi þörf á ógæfu, fleiri en menn gruni*. Hvað sem líður réttmæti þessarar skoðunar, er hitt víst, að margur kemst skamt og afrekar smátt um æfina eingöngu af því, að hann óskaði eigi meira né æðra, o: hann skorti hvatir, fýsi og vilja til baráttu og starfa, til að verða að manni. Sú skoðun Jóhanns skálds verður ekki hrakin, enda er hún bæði holl og vænleg til hamingju. Sú er hugsun leikritsins, að skapadísir vorar búa í sjálfum oss. Pær skapadísir eru óskir vorar, styrkur þeirra og stefna. Skáldið mælir á * »Der er Naturer, som har Trang til Ulykke — flere end man tror«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.