Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 110

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 110
112 GALDRA-LOFTUR. [Rjettur skáldamáli slnu við þig og mig: »F*ú ert það, sem þú ert, af því að þú óskar þér slíks«. En hitt er misskilningur, sem margir ætla, að skáldið hyggist telja áhorföndum leiksins trú um, að Steinunn fyrirfari sér af yfirnáttúrlegum völdum. Steinunn alræður að farga sér, áður en Loftur heitir á þann, »sem býr í eilífa myrkrinu« að »drepa« hana. Pað sést á viðræðum þeirra Ólafs í lok annars þáttar. Hún einsetur sér þar að týna sér, er hún þykist finna, að hún fái eigi lifað án Lofts, og hún óttast, að hann hafi, ef til vill, sagt frá, hvað farið hafi þeirra í milli. Hún vonar og, að þá muni Lofti skiljast, hversu honum hafi farið við hana, samvizka hans vakna. Hún segir við Ólaf: »F*egar valur- inn heggur. rjúpuna í hjartað, vælir hann, því þá skilur hann, að þá er rjúpan systir hans«. — — »Maður og kona hljóta að geta unnið hvort öðru svo mikið mein, að þau skilji, að þau eru systkin*. En Loftur veit eigi, hvenær hún fullréð að drýgja sjálfsmorð. Hann heldur, að ósk sín og særingar hafi rekið barnsmóður sína ofan í dauðann og freyðandi árstrauminn. Með því á vísast að sýna, að hann kunni eigi að fara með það vald, er hann þegar hefir öðlast eða heldur, að hann hafi öðlast. Grunur leikur mér og á, að skáldið sjálft telji það eigi yfirnáttúrlegt, er biskuparnir birtast Lofti í Hóla-dómkirkju*. Slíkt eiga að vera ofsýningar sjálfs hans í brjálsemi hans og æði. Skáldinu hefir — að líkindum — eigi virzt óeðlilegt, að Lofti heyrðist og sýndist ásakanir fársjúkrar samvizku sjálfs hans vera raddir látinna biskupa, ekki sízt er hann var staddur á gröfum þeirra, bandóður, um hánótt. Menn taki eftir, að Loftur er aleinn í kirkjunni, er þeir birtast honum. Eng- inn sér þá nema hann einn. Skelfingasýnir og ógnir brjálseminnar drepa hann. En hitt er satt, að lítill skáld- * Svo minnir mig og, að Anders Thuborg skilji þetta atriði leiksins í ritgerð um Jóhann í »Tilskueren« 1919.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.