Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 114

Réttur - 01.02.1928, Síða 114
Íí 6 GALDRA-LOFTUR [Rjettur að óska, fékk eg loksins frið í sálina«. Pað sýnir, ef til vill, skoðun skáldsins á þessum austræna hugsunarhætti, að hann lætur blindan mann flytja hana. En hvað sem líður skilningi skáldsins á þessum greinum, er hitt áreið- anlegt, að markið er göfgun óska, en ekki allra óska sjálfsmorð eður allra óska dauði. Skáldið lætur Loft líka gera bragarbót. Hann spyr í vitleysinu, hvað sé þá ilt, og hvað sé þá gott, »þegar eg tek hið illa í þjónustu mína til að framkvæma eitthvað gott«. En það er með ágætu skáldlegu ráði gert, er Loftur er látinn mæla slíkt með «vitfirringarblæ yfir svipnunu. Slík ætlun er vitfirring. Loftur varar sig eigi á þeim lögum, að valdi er löngum beitt með líkum hug og þess er aflað. Pú verður ill- menni á að beita illu, þótt þú, ef til vill, gerir slíkt í góðu skyni í upphafi. Sú verður tíðum raunin á. Hið illa smýgur inn í sál þína. »Fáir fara svo með bik, að þeir flekki eigi á því hendurnar«, segir orðskviður einn. Vel hefði Loftur mátt vera fjölorðari og fagurorðari um framkvæmdir sinar á því, sem hann — of hversdagslega — kallar »eitthvað gott«, þótt ráða megi í það annar- staðar í leiknum, hvað hér er, að sumu Ieyti, átt við. Loftur gerist skáldlegri, er hann lýsir því, í gullfögrum orðum, hversu hann geti neytt valdsins sér og Dísu til blessunar. »Eg get framlengt lífið«, o. s. frv. (smbr. bls. 107 hér að framan). En hann segir meira og enn skáldlegar: »Við verðum tvær jöklasóleyjar á ein- mana stað uppi á öræfunum, þar sem koss sólarinnar sleppir ekki rauðum blöðunum, fyrr en laufvindarnir dreifa þeim um mölina« — — »Og þá fljúgum við bæði, hvert á land sem við viljum, í fuglalíki, en með manns- sál í augunutm. Hér fylgir hugur máli. Honum virðist hér umhugaðra um að beita valdinu, sér og Dísu til ódauðlegrar sælu, heldur en framkvæma »eitthvað gott« fyrir aðra en þau. Ósjálfrátt verður manni á að hugsa, að hann mæli slíkt meir til að sefa sjúka samvizku, heldur en af verulegri alvöru. Hann vill og alhugað hjálp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.