Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 120

Réttur - 01.02.1928, Page 120
122 GALDRA-LOFTUR [Rjettur völd á sama hátt, sem unnið var. Efndanna varð vant á góðs framkvæmdum. Eigi er ólíklegt, að Jóhann Sigur- jónsson hafi þegar í upphafi ófriðar skilið svo, að dýpsta hvöt ófriðarins væri valdagirni stórþjóðanna. Pá sást, að »bók máttarins« er ekki bók réttarins. Öll heilög vé lífsins og griðastaðir voru þá girndaræði ötuð, eins og Hólakirkja af Galdra-Lofti, er hann þuldi þar særingar sínar. Stórþjóðirnar virtust þá vel á veg komnar að eyða hver annarri með þvi valdi, er aukin kunnátta eða svarti-galdur vísindanna veitti þeim. Pá mátti sjá freistingar valds og kunnáttu, ef því fylgdi eigi vald á valdinu, og mannúð og ytri menning yxi eigi að sama skapi. Pótt Jóhann hafi, ef til vill, samið mestan hluta Galdra-Lofts fyrir byrjun stríðs, gat hergnýrinn orkað áritið og lífsskilning þess. Ef til vill gerist einhver til að fræða um áhrif ófriðarins á Jóhann og Galdra-Loft. Stjórnmálaleg valdabarátta er annars ekki meginás Galdra-Lofts. Hún er að mínu hugboði, djúptækari og víðtækari, sú valdagirni, sem skáldið hugðist skýra og sýna í Oaldra-Lofti. En eigi er auðskorið úr, hve víðtæka valdabaráttu merkja á glíma Galdra-Lofts fyrir Rauðskinnu og töframætti þeim, er tangarhald á þeirri galdrabók veitti. Er eigi ósennilegt, að öðlast megi á þessu efni skýrari skilning, ef skjöl Jóhanns og ýmis gögn og skil- ríki um hann verða birt. En ekki sakar, að hugsanlegum skýringum sé skotið að góðfúsum lesöndum. Rótt þær reynist heilaspuni einn, geta þær vakið til íhugunar. Slíkt getur skapað nýrri og réttari skilning en áður drottnaði. En hér, sem annarstaðar, er »skylt að hafa það heldur, er sannara reynist«. Menningarbarátta vestrænna þjóða er, að einu leyti, valdabarátta. Hún er barátta, með vísindum og vélabákn- um, brögðum og eigingirni, fyrir valdi á öflum náttúr- unnar og veraldlegum auði, valdi þjóðar yfir þjóð, stéttar yfir stétt, manns yfir manni. Er Galdra-Loftur ekki líkamning á báráttu manna og þjóða fyrir völdum á ytri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.