Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 121

Réttur - 01.02.1928, Page 121
Rjcttur] GALDRA-LOFTUR 123 öflum (o: á þeim öflum, sem fyrir utan sjálfa þá eru)? Sigrar vestrænna menningarþjóða í þeirri baráttu eru sannkallaður galdur. Sífelt þyrstir þær í meiri þekking, bæði af ást á þekking og þó öllu fremur af hinu, að aukinni þekking á Iðgum náttúrunnar fylgja á henni aukin yfirráð. Að sönnu er mjög heilbrigt að hagnýta sér sí-vax- andi skilning á náttúrunni, kunnáttu og uppfundningar til að öðlast meira vald. En meðferð og markmið valdsins skortir mannkærleik og göfgi. Valdaffkn manna og þjóða rennur af óseðjandi hamingjulöngun, lífselsku og eigin- girni. í »Lyga-Merði« Jóhanns kveður Njáll Mörð eigi skilja hin eilífu lög, sem lifi meðal guðanna. (»De evige Love, som lever hos Guderne, fatter han ikke«). Svipað fer mönnum og þjóðum (og Galdra-Lofti Jóhanns, að minsta kosti þangað til um seinan) í menningarstriði sínu. Eintóm baráttan fyrir valdinu valds vegna, grimm og girndafull, veitir aldrei raunsannan sigur, heldur hefir slíkt stríð í för með sér sekt við hin eilífú lög, og brot á þeim veldur sálardauða og sálarskemd. Er sjónleikurinn Galdra-Loftur ekki harmleikur slíks valdastríðs og slíks árangurs þess? En verður sigur unninn? Finnur Galdra-Loftur menn- ingar vorrar það, sem hann leitar að? Leikhetja Jóhanns Sigurjónssonar, Galdra-Loftur, er þungbúinn á svip ög sinni. Samt andar leikritið Galdra- Loftur fögrum vonum, þótt ekki sé nema á þeim tæpt. Hún er fagnaðarboðskapur, sú hugsun, að æðsta valds verði ekki aflað með sekt. Við skáldauganu ‘blasa þar ótölulegir útvegir og óþrotleg úrræði. Meinið er, að lítt hefir verið hirt um að öðlast forráð máttugra hugarafla, hneppa þau i þjónustu sína, svo að á þann hátt mætti sigrast á »hinu illa«. En til »hins illa« telur ritið sjálfa valdagirnina, sem áður er sýnt. En skáldið trúir því, að þar mætti vinna furðulega sigra, að því er virðist. Loftur spyr blindan beiningamann, hvort hann sé »viss um«, að ósk hans (o: að fá sjónina aftur) hafi verið »nógu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.