Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 124

Réttur - 01.02.1928, Side 124
126 RITSJÁ [Rjettur eða hún kostar liávaða, brauk og braml, veltur á því, með hve miklum skilningi verður snúist við vandamálunum næstu ára- tugina. Alþýðan sjálf verður að vita hvert stefnir, og' má því ekki undir höfuð legg'jast að lesa og' hugleiða alt, sem á ein- hvern hátt getur vísað til vegar. ' Bók Engels hefir ekki að flytja fyrirsagnir um það, hvað eigi að geru til lausnar á einstökum atriðum athafnalífsins, en liún opnar augu lesandans á því, sem er að gerast í lífinu, hvers- vegna það er eins og' það er, og hvert það hlýtur að stefna. En einmitt þessvegna hefir kynslóðúnum fatast með svo margt, að þær hafa ekki skilið hvað var að gerast. Fáum er það fjárhagslegt ofurefli, að eignast bók þessa. Hún kostar aðeins kr. 1.50. Vera má, að ýmsum þyki eínið ekki nógu ljett og leikandi, til þess að gera bókina aðlaðandi til lesturs. En átakalaust verður straumum atvinnulífsins ekki kipt í rjettan farveg. Þeir, sem ekki vilja leggja það á sig, að lesa bók þessa og brjóta hana til mergjar, eru ekki líklegir til að verða traustir liðsmenn í þeim hildi, sem fyrir dyrum stend- ur að heyja. Þýðing slíkra rita er vandasamt verk. »Þróun jafnaðar- stefnunnar« þýddu fjelagsmenn í hjáverkum sínum. Er jeg fjelaginu of nákominn, til þess að dæma um, hvernig þýðingin hefir tekist. Reynt var að gæta þess fyrst og fremst, að efnið yrði skiljanlegt íslenskum lesendum, og málið lýtalaust, án þess þó að raska hugsun höf. Eftirmáli fylgir bókinni. Er í honum skýrt efni bókarinnar og stefnu, bent á það hlutverk, sem bíður núlifandi jafnaðar- manna, og' varað við villugötum, sem stefnan hefir vilst inn á, og hættir altaf til að villast inn á, meðan andlegt andrúmsloft er þrungið andstæðum hugsunarhætti. Mjög lítið er eftir óselt af upplaginu, og verður því bókin ekki á boðstólum hjá bóksölum, nema á stöku stað. En með því að snúa sjer beint til Jafnaðarmannafjelagsins á Akureyri. geta menn enn fengið bókina senda án aukakostnaðar, ef borgun fylgir pöntun. Stþ. G. Theodór Friðriksson: Líf og blóð. Akureyri 1928. Á næturnar, þegar aðrir hvíla sig' og' sofa, á hlaupum milli útróðra, oft á allmismunandi stöðum, verður Theodor Frið- riksson að rita sögur sínar. Honum er ekki búin hlý og björt skrifstofa, með öllum þægindum nútímans. Lífsviðurhald fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.