Réttur


Réttur - 01.10.1929, Side 98

Réttur - 01.10.1929, Side 98
306 NÝ ÓFRIÐARBLIKA [Rjettur nesk stórveldastefna gerði inn í Kína til nýrra land- vinninga í Mandsjúríu. Járnbrautin og járnbrautar- svæðið, sem er 22 km. á breidd, var nokkurskonar ríki innan kínverska ríkisins, þar sem ríktu rússnesk lög, rússneskt réttarfar og Kínverjar voru ofurseldir ruddaskap rússneskrar lögreglu. Rússneska keisara- stjórnin notaði járnbrautina sem vopn í Asíupólitík sinni í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar, er erlend auð- valdsríki voru sem óðast að rjúfa hina aldagömlu ein- angrun Kína og tóku að hreiðra þar um sig. í samningi þeim, sem að ofan getur, var auðvitað búið svo um hnútana, að Rússar voru algerlega ein- ráðir um stjórn og rekstur brautarinnar, en Kína var afskift allri hlutdeild í henni. Þegar byltingin braust út í Rússlandi 1917, komst austur-kínverska járnbrautin undan Rússum í hendur franskra hvítliða, sem höfðu sölsað undir sig eignir Rússnesk-Asíu bankans erlendis. Meðan borgarastyrj- öldin geisaði í Rússlandi og hvítir herir réðust hvaða- næfa inn í landið, var austur-kínverska járnbrautin eitt hið skæðasta vopn gagnbyltingarinnar. Hvítliðar notuðu hana til herflutninga á dögum hinnar hvítu ógnarstjórnar í Síberíu og í austurhéruðum Rússlands. En er verkalýðurinn rússneski hafði friðað landið og rekið óvinina af höndum sér, tók ráðstjórnin að krefj- ast brautarinnar, því að hún vildi ekki eiga það yfir höfði sér að stórveldin notuðu járnbrautina til hern- aðarþarfa, gegn hinu unga verklýðsríki. Auk þess er austur-kínverska járnbrautin mikilsverðasta sam- göngutækið á þessum austurleiðum og er endalínan á járnbrautarkerfi Ráðstjórnar-Rússlands í austurvegi og því afar þýðingarmikil fyrir atvinnulíf þess. Þrátt fyrir megna andstöðu stórveldanna, sem ógjarnan vildu missa spón úr aski sínum, tókst ráðstjórninni að komast að samningum við Pekingstjórnina kínversku um rekstur járnbrautarinnar. Samning þenna stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.