Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 2

Réttur - 01.01.1944, Page 2
6 IIÉTTUR frelsisþráin orðið svo sterk með þjóð vorri að aldrei tókst að kœja hana með öllu. Vér, seiti stofnuðum lýðveldi á Þingvöllum 17. júní 1944, njótum árangursins aj slarji því, er viðreisnarmennirnir í íslenzku þjóðlífi unnu síðustu tvö hundruð ár. Þegar Skúli Magnússon og Eggert Olajsson tendruðu jyrstu blys ajtureldingarinnar yjir íslandi, j)á var lýst á þann veg, er lá til Lög- bergs 17. júní. Þegar Jón Sigurðsson mólaði vígorðið: Eigi víkja — var brautin mörkuð: landsmönnum sagt að brjólast það beint. Og það gerðu þeir. Það var elcki vikið aj réltri leið, þegar jullra landsréttinda var krajizl, undir jorustu Benedikts sýslumanns Sveinssonar jrú j>ví Jón Sigurðsson leið og til aldamóta. Saman stóð Júng og jijóð og hik- aði hvergi, lwe ojt sem staðjestingar var neilað á stjórnarskrá jijóð- arinnar. I>að var elcki hvikað jrá réttri leið 1908, jiegar Skúli Thoroddsen og Björn Jónsson sigruðust á ajsláttarstejnunni. Þing og jijóð stóð saman að vanda. Þannig var mörkuð leiðin til íslenzka lýðveldisins, tneð þrotlausri baráttu gegn tregðunni úl á við og lilslökunarstejnunum inn á við. Og ejlir að áfanganum 1918 var náð, er samið var um sambands- lögin í trausli á algert sjáljstœði 1943, jiái var aðeins ejtir að halda svo fast á því máli, að sigurinn hrykki elcki úr höndum jijóð- arinnar, salcir andvaraleysis, undansláttar eða innbyrðis sundrungar. Undir forustu Alþingis íslendinga höjðu sigrarnir í sjáljstœðis- baráltu íslendinga uniiizt. Alþingi var Jiað vopn, sein þjóðin beitti til Jiess að endurheimta rélt sinn. Og Aljiingi sýndi jiað einnig síðasta ájangann að jiað liélt jast á Jiví máli og sleppli joruslu jiess aldrei úr höndum sér. Þótt Alþingi megnaði cigi að slcapa meirihlutasamkomulag um ríkisstjórn, Jiá hélt meirihluti þess jast og einbeitt á lýðrœðismálinu og leiddi jiað að lokum til julls sigurs, þó töj yrði á sakir íhlutunar erlends her- veldis. J

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.