Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 7

Réttur - 01.01.1944, Síða 7
R É T T U R 11 Sendiráð Bandaríkja Norður-Ameríku Reykjavík, 20. ág. 1942. Herra ráðherra. Með skírskotun til álitsgjörðar yðar, herra ráðherra, sem mér var afhent 8. ág. 1942, leyfi ég mér, samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórn- ar minnar, að selja fram hér að neðan athugasemdir ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku við efni álitsgjörðar yðar. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur athugað gaumgæfilega álits- gjörðina, sem lýsir sjónarmiði íslands, að því er varðar einhliða uppsögn í náinni framtíð á sambandslagasamningnum milli íslands og Danmerkur og sambandi því, sem byggist á honum. Ríkisstjórn Bandaríkjanna viðurkennir, að ógilding samningsins og samhandsins og hinar fyrirhuguðu breytingar á grundvallarat- riðum í stjórnarfari Islands, sé mál, sem íslenzka þjóðin ein ætti á friðartímum að taka ákvörðun um, eftir óskum sínum og þörfum. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ekki minnstu löngun til þess að skerða á nokkurn hátt athafnafrelsi íslenzku þjóðarinnar í þessu máli, en það er hinsvegar ósk Bandaríkjastjórnar, að á þessum erf- iðu tímum sé ekkert það aðhafzt, sem kynni að hafa óheppileg áhrif á hernaðarátök hinna sameinuðu þjóða. en undir árangri þeirra er svo mjög komið frelsi og framtíðarvelferð, ekki einasta Bandaríkj- anna og íslands, heldur og annarra þjóða. Það er skoðun Banda- ríkjastjórnar, að sameiginlegir hagsmunir í góðum árangri af hern- aðaraðgerðum hinna sameinuðu þjóða sé bezt tryggðir með því, að óbreytt ástand (status quo) sé nú látið haldast á íslandi. Það að viðhalda óbreyttu ástandi mundi forða því að fram kæmu ásak- anir um að íslendingar hefðu notað sér ólán Danmerkur, sem og koma í veg fyrir þá fölsku ásökun, að Bandaríkjastjórn hefði notað sér hérveru Bandaríkjahers og ástandið í Danmörku til þess að greiða fyrir sambandsslilum. Stjórn yðar og mín stjórn vila það báðar, að Bandaríkin eru á engan hátt riðin við hinar fyrirhuguðu aðgerðir íslendinga í sjálf- stæðismálinu, en öxulríkin mundu telja öðrum þjóðum og stjórnum trú um, að Bandaríkin ættu þar upptökin. Af framansögðum ástæðum v-ill Bandaríkjastjórn endurtaka þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.