Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 14

Réttur - 01.01.1944, Síða 14
18 R É T T U R þessu, ef nefndirnar telja rétt að sinna framangreindri hugmynd minni, og ef þess yrði óskað. Eg skal aðeins geta þess nú, að ég geri ráð fyrir því að þjóðfundur geti hafa lokið störfum sínum fyrir lok maímánaðar næstkomandi. Reykjavík, 21. janúar 1944 Sveinn Björnsson (sign.) Urðu um bréf þetta allmiklar deilur. Höfðu andstæðingar lýð- veldisstjórnarskrárfrumvarpsins það mjög á lofti, einkum Alþýðu- hlaðið. 30. janúar birti lýðveldisnefnd, en það var samstarfsnefnd lýð- veldisflokkanna þriggja, svohljóðandi yfirlýsingu, er fram kom vegna ríkisstjórabréfsins: „Jafnskjótt sem ljóst varð, að samband Islands og Danmerkur mundi þá og þegar slitið og lýðveldi stofnað hér á landi, var tekið að íhuga, með hverjum hætti áformanir um þessi efni skyldu form- lega gerðar. Menn gerðu sér þess þegar grein, að þótt Alþingi eilt eða í samvinnu við ríkisstjórn kynni að neyðast til að gera hráða- hirgðaákvarðanir um þessi efni, þá bæri að skjóta þeim til fulln- aðarákvörðunar þjóðarinnar sjálfrar með einum eða öðrum hætti. Um brottfall sambandslaganna var frá upphafi ákveðið í þeim sjálfum, sbr. 2. mgr. 18. gr. laganna, að fyrst skyldi Alþingi gera um það sínar samþykklir en síðan skyldu þær bornar undir at- kvæði þeirra, sem atkvæðisrétt hafa við almennar kosningar lil löggjafarþings landsins. Ilver leið sem farin er um afnám sam- bandslaganna, er það samræmast eðli málsins, að þjóðin sjálf segi á þennan hátt með beinni atkvæðagreiðslu til um, hvort hún vilji láta sambandslögin gilda áfram eða eigi. Um þetta atriði hlýtur þó 2. mgr. 76. gr. stjskr. 1920, sbr. 2. mgr. 75. gr. núgildandi stjskr., að skera úr, en þar segir: „Nú sam- þykkir Alþingi breyting á sambandslögum íslands og Danmerkur, og skal þá leggja það mál undir atkvæði allra kosningabærra manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.