Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 18

Réttur - 01.01.1944, Síða 18
22 R É T T U R blandað deilum um gerólík atriði, svo sem kjördæmaskipun o. fl. Og með þessum liætti var hverjum einasta kosningabærum manni í landinu sjálfu, án milligöngu nokkurra umboðsmanna, hvort heldur á Alþingi eða þjóðfundi, falið að kveða á um, hvora stjórn- skipunina hann vildi kjósa sér: Hvort hann vildi enn una erlendri konungsstjórn, eða hvort hann vildi koma á því lýðveldi, sem ís- lenzka þjóðin hefur um aldir þráð. Þetta er svo einföld spurning, að henni getur hver einasti ís- lendingur svarað orðskviðalaust. Og hverjum einasta íslendingi ber að svara henni sjálfur og eigi fela neinum öðrum umboð lil að svara henni. Um þetta á þjóðin sjálf að taka úrslitaákvörðun en engir kjörn- ir eða sjálfkjörnir fulltrúar, í hversu háum stöðum sem þeir kunna að vera. Þangað til ríkisstjóri undirrilaði stjórnskipunarlögin 15. des. 1942 og gerði þau þar með að hluta af stjórnarskrá íslenzka rík- isins, gat menn greint á um, hverja aðferð skyldi við hafa í þessu. Eftir það kemst enginn efi að, nema því aðeins, að menn vilji nú gera nýja stjórnarskrárbreytingu til undirbúnings sambandsslitum og lýðveldisstofnun. Afnema bæði 2. og 4. málsgr. 75. gr. stjskr. og fjarlægjast þannig enn meir en áður þann hátt, sem frá upphafi var hugsaður um afnám sambandslaganna, og útiloka beina þátt- töku hvers einasta kjósanda í lýðveldisstofnuninni. Ef menn teldu slíkt ráðlegt nú, yrði Alþingi fyrst að samþykkja j)að, svo yrði að rjúfa þing og kjósa almennum alþingiskosningum, Alþingi koma saman á ný og endursamjjykkja hin nýju ákvæði óbreytt og ríkis- stjóri að staðfesta ])au. Því næst þyrfti að koma sér saman um nánari kosningareglur til j)jóðfundar og kynni J)að að reynast full- erfitt. Þá væri eftir að kjósa til j)jóðfundar almennum kosningum um land allt, og væri ])ó enn eftir hið mikla starf j)jóðfundarins, J)ar á meðal að kveða á um sambandsslit og lýðveldisstofnun. Þá er jress að gæta, að svo kynni til að takast um kosningareglur lil ])jóð- fundarins, eigi sízt ef þar ætti sæti óákveðinn fjöldi sjólfkjörinna manna, að fulltrúar algers minni hluta landsmanna réðu úrslitum á slíkum fundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.