Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 21

Réttur - 01.01.1944, Síða 21
RÉTTUR 25 að taka ákvarðanir um stjórnarform silt. Alþingi og ríkisstjórn hafa lagt til við þjóðina, að Island verði gert að lýðvekli, svo sem hugur íslendinga hefur um langan aldur staðið til. Ríkisstjórn og stjórn- málaflokkarnir eru sammálá um, að fregnin um boðskap konungs geti engu breytt um afstöðu þeirra lil stofnunar lýðveldis á íslandi og skora á landsmenn alla að greiða atkvæði um lýðveldisstjórnar- skrána svo að eigi verði villzt um vilja Islendinga.“ Boðskapurinn og einhuga svar þingflokka og stjórnar varð til að auka áhuga þjóðarinnar. 20.—23. maí sagði þjóðin svo sitt orð. Hún hafði tekið mál sitl í sínar traustu hendur og leiddi það lil fulls sigurs, eftir að Alþingi hafði með festu lialdið á því og vísað öllum töfum á hug. 69.433 kjósendur guldu já-atkvæði við stofnun lýðveldisins, eða 95,04% kjósenda, er kjörstað sóttu, en 98,60% kjósenda lkifðu tek- ið þátt í atkvæðagreiðslunni. 16. j úní ákvað Alþingi einróma gildistökudaginn: 17. júní, er forseti lýsti yfir gildistöku á þingfundi að Lögbergi. 17. júní fór hinn sögulegi athurður fram. Viljayfirlýsing Alþingis frá 17. maí 1941 var framkvæmd í sam- ræmi við yfirlýstan, eindreginn þjóðarvilja. Takmarkinu í aldalangri stjórnfrelsisbaráttu Islendinga var náð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.