Réttur


Réttur - 01.01.1944, Side 22

Réttur - 01.01.1944, Side 22
AVARGOLD SAGA EFTIR ANDRÉ MALRAUX Framhald Þriðji kajli Birtan kom frá lampa í gangarendanum. Úti hlaut að vera nátt- myrkur. Vörðurinn stóS gleiSur í dyrunum og horfSi á hann. Náunginn er aS leita sér aS skemmtun, hugsaSi Kassner. Hann hafSi heyrt sögur um fanga, sem látnir voru skríSa á fjórum fótum. VörSurinn steig eitt skref í átt til hans. Kassner jjóttist viss um aS þarna væri aS mæta annaShvort ill- mennsku eSa auSmýkingarlöngun, og samt gat hann ekki komiS fyrir sig neinu viS svip mannsins nema því aS hann leit út eins og þrælakaupari. Kassner hörfaSi eitt skref til aS hafa tilhlaup, hallaSist áfram og lyfti vinstra hælnum. Ef hann segir eitthvaS, sagSi hann viS sjálfan sig, svara ég ekki, en reyni hann aS snerta mig, rek ég hausinn í kviSinn á honum. ViS skulum sjá hvaS ])á gerist. VörSurinn hljóp ekki á sig, ef menn hörfa af ótta, halla menn sér aftur, ekki fram. EitlhvaS datt mjúkt á gólfiS. „Rektu þetta upp“, sagSi hann. Dyrnar lokuSust. Einmitt þegar Kassner hélt sig vera næst sjálfsmorSi, hafSi snert- ing viS veruleikann nægt til aS styrkja hann. ASur, þegar storm- sveitarmenn komu í klefann hafSi allur ótti vikiS frá honum þrátt fyrir hljóSin úr klefunum í kring. Hann þekkti heim svefnleysisins, og hafSi veriS ásóttur af sifelldri endurtekningu sömu áhyggju- hugsananna, einmitt þaS var heimurinn, sem hann barSist nú í, og hann gat ekki vænzt þess aS finna friS sem ekki var mögulegur, en hann gat kannski treyst því aS höfuð hans og hnefar væru á réttum stað, albúin til árásar. Og hann hafSi gleymt snertiskynjuninni svo gjörsamlega að hann hefSi slegiS eins og svangur maSur etur.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.