Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 29

Réttur - 01.01.1944, Síða 29
RÉTTUR 33 niunar. Eg veit líka, aS ekkert getur friðjiægt fyrir þjáningar okk- ar hér, nerna sigur. En ef við sigrum, munum við að lokum, hver og einn ,geta lifað sínu lífi. En allir þeir, sem afneitað hafa bræðralagi mannana, munu finna að þeir eru einir, á kvöldin munu þeir koma heim í herbergi þar sem þeir verða einnig einir, og fyrirlitning og kæruleysi allra mun fylgja þeim, elta þá alstaðar eins og hundur. Og þeir munu fara og finna sér konu til að búa með af því það er erfitt að Iifa einn, og Jjau munu sofa saman og geta börn, sem einnig verða óvelkomin, og að lokum grotna niður eins og sæðið sem féll í grýtta jörð. Einnig nú á Jressari stundu, ef úti er eins dimmt og hér. sitja og liggja víða í húsum vansælir menn. Því ástin þýðir val, og sá á enga völ sem engu getur fórnað. En frá þessum blindu mönnum í París og allt til kínversku sovét- anna, í öllum löndum heims, eru á þessari stundu nokkrir menn, sem hugsa lil okkar eins og við værum börn Jjeirra dáin. Ég hef séð.... Ég verð að fara aftur í tímann.... Það er erfitt að tala í niða- myrkri. I tutlugu ár var faðir minn einn mesti baráttumaður verkalýðsins í Gelsenkirchen. Þá dó móðir mín. Hann fór að drekka. A kvöldin kom hann á fundina dauðadrukkinn, líkt og fólk sem hefur verið að dauða komið úr hungri, fer á fætur um miðjar nætur til að ná sér í brauð og fela undir koddanum. Hann kallaði fram í, hagaði sér eins og fífl. . . . En stundum sat liann steinþegjandi aftast í salnum. Hinir þekktu hann allir og þegar hann kom inn litu þeir til hans hryggir og eyðilagðir, en Jieir létu hann aldrei út. „Víst eru það leiðindi,“ sagði félagi einn háðslega, vissi ekki að ég stóð bak við hann. . . . Það var faðir minn, sem gaf mér fyrslu pólitísku skólunina, löngu áður en Jretta var, auðvitað.... Þegar ég fór að halda ræður, reyndi hann að hætta að drekka, en Jjað stóð ekki lengi. Framíköll lians voru eins og högg neðan við beltisstað, en ég varð að hafa Jjað gegn- um heilar ræður. Það var Jrá sem mér varð ljóst hve fast tengdur ég var byltingunni. Hann vann í námu. Dag nokkurn er hann var þar niðri með tvö- hundruð vinnufélögum varð sprenging. Félagarnir úr björgunar- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.