Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 42

Réttur - 01.01.1944, Síða 42
46 RÉTTUR að þeir hefðu bundizt samtökum um sjálfstæðismálið, skilnað við Danmörku og stofnun lýðveldis á íslandi eigi síðar en 17. júní 1944. Síðar lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún myndi fylgja flokkunum að þessu máli og hafa samvinnu við þá. Akveðið var að kalla sam- an reglulegt þing 10. jan. og skyldi aðalverkefni þess vera að af- greiða lýðveldisstj órnarskrána. Forsprakkar Alþýðuflokksins og hinir fáu embættismenn, sem tekið höfðu upp merki undanhaldsins í sjálfstæðismálinu voru nú mjög einangraðir og fylgislausir með þjóðinni. Ilvar sem menn kornu saman, voru menn á einu máli. Á fundum verkamanna, bænda fiskimanna og annars starfandi fólks í landinu heyrðust bókstaflega engar undanhaldsraddir. Undantekning var fundur í Stúdentafélagi Reykjavíkur, þar sem undanhaldslið höfuðhorgarinnar var mest allt saman komið. Það voru 50 menn og þó ekki nema fjórðungur greiddra atkvæða. Þegar þing kom saman lagði ríkisstjórnin fyrir Alþingi lillögu til þingsályktunar um niðurfellingu sambandslaganna, er skvldi bera undir þjóðaratkvæði. Ennfremur frumvarp það um lýðveld- isstjórnarskrá fyrir ísland, er stjórnarskrárnefndin hafði sarnið. Nefndir þær, sem fjölluðu um skilnaðar- og lýðveldismálið á þingi tóku nú að leita samstarfs við Alþýðuflokkinn. Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn féllust á að taka það ákvæði út úr stjórnarskrárfrumvarpinu, sem kveður svo á að lýðveldis- stjórnarskráin skuli taka gildi 17. júní. Hinsvegar lýstu þeir því yfir að þeir mundu eftir sem áður fylgja því fast fram að Alþingi skildi ákveða gildistöku þann dag að lokinni þjóðaratkvæðagreiðsl- unni. Sósíalistaflokkurinn mótmælti þessu mjög eindregið og lýsti því yfir að með þessu væru samtök lýðveldisflokkanna þriggja rofin og (lýðveldisnefndin úr sögunni. Sýndu þeir fram á að það væri engan- veginn hættulaust að falla frá því að ákveða gildistökudaginn. I fyrsta lagi mundi slíkl hik af hálfu Alþingis gefa þeim öflum inn- lendum og erlendum, sem leggja vilja stein í götu sjálfstæðis vors, byr undir báða vængi og bjóða heim nýjum tilraunum til að þvinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.