Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 45

Réttur - 01.01.1944, Síða 45
RÉTTUR 49 er slík tillaga var borin fram af fulltrúum þriggja flokka, sem eiga samtals 42 þingmenn. Atvik þetta, sem sýndi greppatrýni fasisma og Finnagaldurs í allri sinni nekt, er alvarlegt hættumerki fyrir íslenzku þjóðina. Það er of seint að grípa um stjórnvölinn, eftir að siglt hefur verið beint í voðann. Sjálfstæðinu fylgir mikil ábyrgð og vandasöm sigling á sviði utanríkismála. ENN EINN MIKILVÆGUR SIGUR DAGSBRÚNAR í janúar sagði verkamannafélagið Dagsbrún upp samningum sín- um við atvinnurekendur. Var uppsögnin samþykkt með þorra at- kvæða. Helztu kröfur félagsins voru þessar: Grunnkaup í almennri dagvinnu hækki úr kr. 2.10 í kr. 2.50 og alvinnuöryggi daglauna- manna aukið nokkuð, með ákvæðuin um forgangsrétt þeirra verka- manna, sem lengst hafa unnið hjá sama atvinnurekanda. Auk þess ýmsar aðrar umbætur á sanmingnum verkamönnum í hag. Forsaga málsins er sú, að í sumar ákvað stjórn Dagsbrúnar að segja ekki upp samningum við atvinnurekendur, heldur leggja á- herzlu á að dýrtíðarvísitalan yrði leiðrétt. Lofaði ríkisstjórnin, að fenginni áskorun frá sljórnmálaflokkunum að láta endurskoða vísi- töluna. En hún var ekki leiðrétt. Nú rökstuddi Dagsbrún kröfur sínar meðal annars með því að vísitalan sé röng, að þegar eftir- vinna hverfur, nægi dagvinnukaupið ekki til að framfleyta fjöl- skyldu og að engar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að tryggja stöðuga atvinnu í framtíðinni. 011 alþýða til sjávar og sveita fylgdist af miklum áhuga með bar- áttu Dagsbrúnar. Allir launþegar vita að vígstaða þeirra í hags- munabaráttunni fer eftir því, hversu sigursæl Dagsbrún er. Er skennnst að minnast bi'autryðjendastarfs Dagsbrúnar 1942. Jafn- framt er þetta beint hagsmunamál fyrir alla bændastétt landsins. Samkvæmt samkomulagi 6-manna nefndarinnar fá bændur því betra verð fyrir afurðir sínar, sem launatekjur verkamanna verða meiri. Ekki horfði friðlega milli Dagsbrúnar og atvinnurekenda um skeið. Málgögn atvinnurekenda höfðu æst sig upp í nokkuð fárán- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.