Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 58

Réttur - 01.01.1944, Síða 58
>1 RITSJÁ \____________j Nokkrar erlendar bækur í 1. hefti Réttar, 28. árg. var getið nokkurra erlendra bóka, er raér höfðu borizt í hendur, og skal nú lítillega minnzt á nokkrar fleiri. Maður heitir Eugene Victor Tarlé og er prófessor í sögu — og hefur verið formaður sögurannsóknarstofnunarinnar í Leningrad frá því 1927. Hann hefir samið mörg rit sögulegs efnis og má þar m. a. nefna rit um stórveldatímabilið í Evrópu frá 1870—1919, rit um hagrænan bakgrunn frönsku byltingarinnar og um sögu Ítalíu o. fl. En aðalviðfangsefni lians var Napóleonstíminn — örlög Napó- leons og áhrif. NAPÓLEON BÓNAPARTE heitir eitt rit hans um þetta tímabil og hefir verið þýtt á ensku. Er þetta í.senn ævisaga Napóleons og meginþætlir úr sögu þess tímabils, sem við hann er kennt. Afstaða hinna ýmsu sagnfræðinga til Napóleons hefur verið ærið ólík, bæði af mismunandi sögulegum skilningi þeirra, þjóðerni og öðru þ. h. Hefur þar oft skipt í tvo horn. Napóleon hefur ýmist verið hafinn til skýjanna í taumlausri og blindri aðdáun og örlög hans og álirif notuð sem sönnun þess, hvernig mikilmennin sköpuðu söguna. Hinsvegar hafa svo aðrir reynt að gera hlut hans sem verstan og lítið séð í örlögum hans og afrekum nema takmarkalausa grimmd og mikilmennskubrjálæði. Aðferð Tarlé er allt önnur. Hann skýrir þróun og örlög Napóleons með því að skilgreina hinn félagslega veruleika samtímans og sýna fram á víxláhrifin milli hans og þessa þjóðhöfðingja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.