Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 59

Réttur - 01.01.1944, Síða 59
R É T T U H 63 Fyrst er rakin æska Napóleons og uppeldi og sýnt, hvern þátt þau eiga í mótun skapgerðar hans. Þá er lýst hinu pólilíska ástandi, er gerði Napóleon valdatökuna kleiía — og svo herferðum hans og her- snilld. Eru þar raktar þær staðreyndir úr hernaðartækni og styrjald- arhögum samtímans, er runnu undir hersnilld Napóleons, án þess þó að hlutur hans sem hernaðarsnillings verði nokkru minni fyrir það. Þá eru þar dregnar skýrar „karakter“myndir af ýmsum helztu herforingjum Napóleons sem og andstæðingum hans. INNRÁS NAPÓLEONS í RÚSSLAND heitir önnur bók, nýþýdd á ensku, sem Tarlé hefur skrifað um þetta tímabil. Fjallar hún, eins og titillinn ber vitni um, um herferð Napó- leons 1812 til Rússlands. Er þar fyrst skýrður pólitískur og hagrænn bakgrunnur þessarar örlagaríku herferðar, og síðan lýst hinum ýmsu orustum með mikilli nákvæmni. Eru þar dregnar skýrar myndir af ýmsum helztu herforingjum Rússa á þessu tímabili eins og t. d. Kútúsoff, Bagratían o. fl. Sérstaklega er þar vel lýst baráttu liinna rússnesku skæruliða og þeirri hlutdeild er þeir áttu í því að aðeins nokkrar þúsundir af 420 þúsunda innrásarher komust lífs af út fyrir landamæri Rússlands. Nú stendur yfir önnur herferð á þessum sömu slóðum. Hún er að vísu framkvæmd við allt önnur tæknileg og þjóð- félagsleg skilyrði en lierför Napóleons — og framkvæmd af margfall afturhaldssamari og grimmari öflum. Napóleon var að vísu í þann mund orðinn all afturhaldssamur, eins og bezt sést af því, að hann hirti ekki um að auðvelda sigurinn með því að leysa upp bænda- ánauðina rússnesku — og jafnvel þegar veldi hans var á heljarbarmi tregðaðist við að skírskota til fransks verkalýðs og gamalla jakobína lil varnar föðurlandinu. Allt um þetta var þó veldi Napóleons jafn- vel á sínu mesta afturhaldsskeiði hreint frjálslyndi sainanborið við aflurhaldskúgun fasismans. 1 annan stað er heldur á engan liátt hægt að jafna saman Zarveldinu og sovétríkjum hinnar rússnesku alþýðu. Allt um þetta er freistandi að bera saman þessar tvær her- ferðir og ekki sízt þátt rússneskrar alþýðu og skæruliða í þeim. En það er verkefni sagnfræðinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.