Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 65

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 65
RÉTTUR 69 staðnum, rétt niðurröðun á áföngum framleiðslunnar — þetta er leyndardómur Stakanoffhreyfingarinnar.“ En nýlundan var í því fólgin, að einstakir verkamenn höfðu sjálfir tekið frumkvæðið lil að gjörnýta vinnubrögðin. Og fyrir þá sök furðuðu stjórnendur iðj- unnar sig stórlega á árangri Stakanoffhreyfingarinnar. Verkamenn- iniir gerðu sjálfir gangskör að því, sem verkstjórar og verkfræðing- ur unnu að í öðrum löndum, oftlega gegn harðvítugri mótspyrnu hinna óbreyttu verkamanna.1 1 annan stað gerði hreyfingin sér eink- um far um að gjörnýta vinnubrögð og tækni, en lagði minni á- herzlu á að knýja verkamennina til að leggja meira á sig, eins og venja hafði verið í fyrri herferðum kappsmanna í sósíalískri sam- keppni. Hreyfingin lét sér mjög hugað um gæði framleiðslunnar, en hirti ekki eingöngu um magn hennar. Hreyfingin var til orðin fyrir hugsun, en ekki eingöngu góðan vilja. Hún stafaði frá um- hugsun um vinnu sína frá algjörlega nýrri hlið, að því er varð- aði flesta verkameim. Nýjung sú, sem Stakanoíf hafði komið á í Irminónámunni fól í sér mjög einfalda meginreglu: hann skildi í sundur tvenn störf: sjálfa kolavinnsluna og setningu uppistöðunn- ar, en fyrir það þurfti hver námumaður ekki að skipta sífellt um verk, og hægt var að nota hakana og rafmagnsborana án afláts. Aður fyrr hafði námumaðurinn ekki unnið að sjálfu kolahögg- inu nema í tvær og Iiálfa til þrjár klukkustundir, en það sem eftir var vinnutímans fór í að koma fyrir uppistöðunum. Svo fór þessu 1 Brezku blöðin veittu þessum viðburðum yfirleitt litla athygli. Hins vegar sýndu frönsku blöðin þessu meiri skilning, þótt ekki skorti þau gagnrýni. Fréttaritari blaðsins Temps í Moskvu gat þess 2. nóvember 1935, að „hreyf- ingin sanni það sérstaklega, að hún eigi rætur sínar að rekja til frumkvæðis ráðstjórnarverkamannanna, en sé ekki orðin til fyrir ráðstafanir stjórnarinn- ar. Og að því er viðvíkur skyldleika Stakanoffbreyfingarinnar og Taylorism- ans, þá játar Mr. Hubbard, svo óvinveittur sem hann er ráðstjórnarskipulag- inu, að Stakanoffhreyfingin sé mjög ólík Taylorismanum að því leyti, að Tayl- orisminn sé settur á ofan frá, en Stakanoffhreyfingin sé (að minnsta kosti opinberlega) grundvölluð á frumkvæði verkamannanna sjálfra. Að öðru leyti segir Hubbard, að Stakanoffhreyfingin hafi verið „svo orðum aukin, að til athlægis sé“ og liafi gefið blöðunum tækifæri til glamursherferðar“. (Soviet Labour and lndustry, bls. 78—80).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.