Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 68

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 68
72 RÉTTUR framleiðslu sína úr 40 metrum upp í 172 metra. Hún fékk for- mann verksmiðjunnar til að breyta gerð voðmeiðsins og láta lireinsa drifbandið endrum og sinnum, sem afstýrði því að það rynni af drifhjólunum; þetta jók hraða vefstólsins úr 130 upp í 145 snún- inga, og samtímis lét hún gera skytturnar stærri. 1 verksmiðju, sem vinnur að röntgenverkfæragerð hefur renni- bekkssnriðurinn Koloboff aukið framleiðsluafköst sín sex sinnum með því að móta framhliðar boltanna í rennibekk, en ekki í hefil- vél, eins og áður var gert; á þann hátt er hægt að laga boltana báð- um megin samtímis með tveim rennibekkjum. í Úritskíverksmiðj- unni tókst Líkoradoff rennismið að renna 11 málmbönd á vinnu- vöku j stað 2.5 niálbanda með því að nota tvær stoðir í stað einnar og hagræða skurðarjárnunum á sérstakan hátt. í verksmiðju land- búnaðarvéla í Rostoff jók Prúsasenko rennismiður afköst sín öþa sinnum aðeins með því að nota nýja gerð af meitlum.1 Nossikoff járnsmiður í eimreiðarverksmiðjunni í Vorosílofgrad, sem tvöfaldaði eða þrefaldaði hin venjulegu vinnuafköst, útskýrði hin endurbættu vinnubrögð sín á þessa lund: „Áður fyrri var ég vanur að taka sjálfur járnið frá háofninum og setja það undir ham- arinn. En nú stend ég allan tímann hjá hamrinum, en einhver annar færir mér járnið. Meðan ég gekk á milli vann hamarinn til ónýtis.“ í hinni nýju niðurskipan vinnunnar stóð smiðurinn allan tímann við hamarinn, en aðstoðarmaður tók járnið frá háofninum og setti það undir hamarinn, svo að hamarinn gat unnið allan tímann.2 Stakar.off sagði sjálfur svo frá: „Það þarf enga sérstaka áreynslu að vinna 100 tonn af kolum eða meira á 6 stunda vinnuvöku. Það eina sem með þarf er að skipuleggja vinnuna réttilega.“ Smetanín tók í sama streng: „Margir ætla, að ekki sé hægt að auka vinnu- afkastið nema með auknu líkamlegu erfiði. Ekkert er fjær öllum sanni. Vinnuafkastið verður ekki aukið nema með því að menn kunni full skil á tækninni.“ Og við annað tækifæri sagði Smetanín: 1 Sjá B. Marcus, bls. 27, 29—30. 2 Sjá ræðu Ordsoníkídses á fundi í miðstjórn Bolsjevíkaflokksins, 21. des. 1935.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.