Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 82

Réttur - 01.01.1944, Síða 82
86 R É T T U R hvernig réttilega skyldi leysa úr spursmálinu um hið áætlaða fram- leiðslumagn undir hinum nýju skilyrðum. Það er sýnilegt, að verk- smiðjustjórnir í sumum iðjuverum, er óttuðust, að þær fengi ekki ráðið við launagreiðslurnar, kröfðust þess að hækka hið áætlaða framleiðslumagn, er veitti ákvæðisverkamanni rétt til grunnlauna. Vér sjáum til dæmis, að málgagn þungiðjunnar, Sa indústríalísatsíú. telur nauðsyn á að minna iðnaðarforstjóra á tilskipun ráðuneytis þungiðjunnar, þar sem gert var ráð fyrir, að hinn nýi áætlaði framleiðslumælikvarði, sem samþykktur hafði verið vorið 1935 skyldi ekki verða endurskoðaður fyrr en eftir lólf mánuði.1 Það var auðsætt, að fljótráðin endurskoðun framleiðslumælikvarðans mundi hafa dregið úr Ijrautryðjendum hinna nýju vinnuaðferða, það hefði að minnsta kosti orðið þeim þyngri róður að fá sein- látari samverkamenn sína til að slást í hópinn. Viðleitni hinna fyrstu Stakanoffa var stundum tekið illa, ekki aðeins af hálfu verk- smiðjustjóra, sem aí meðfæddri íhaldssemi eða af ótta við röskun áætlunarinnar litu hinar nýju aðferðir illu auga, en einnig oft af hálfu verkamanna, sem undu illa að breyta lil um góð og gild vinnu- brögð eða voru haldnir fornum hleypidómum gegn „vinnuhrað- anum“. Jafnvel Stakanoff varð fyrir aðkasti frá „vissum verka- mönnum, sem hrópuðu að honum ókvæðisorðum fyrir þessar ný- móðins grillur hans.“ Sérhver fljótráðin lækkun ákvæðislaunanna mundi hafa ýtt undir slíka andstöðu og réttlætt kvartanir þeirra, sem sögðu að aukatekjur Stakanoffanna væru fengnar á kostnað hinna seinvirku verkamanna eða jafnvel miðlungsverkamanna, sem yrðu nú að þola niðurskurð launa sinna. En hitt var ekki síður sann- mæli, að þegar hinar nýju starfsaðferðir og vinnubrögð liöfðu náð alþýðuhylli og vinnuhraði meirihluta verkamanna í verksmiðjun- um hafði því aukizt að verulegu leyti, þá hefði ekki verið hægt að halda óbreyltum hinum gamla framleiðslumælikvarða. Ef hann hefði verið látinn óhreyfður mundi framleiðslukostnaður allur hafa 1 Sjá Indust. and Lab. Injormation, Vol. lvi, nr. 9, 320. Miðstjórn verka- lýðsfélagana gaf út tilkynningu 17. okt. og minnti á, að sumir verksmiðjustjór- ar hefðu reynt að endurskoða framleiðslumælikvarðann, en tók fram, að framleiðslumælikvarðarnir skyldu vera óbreyttir um eins árs skeið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.