Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 86

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 86
90 RÉTTUR verkamanna 118 rúblur og meðallaun allra launþega 190 rúblur.1 Það er einnig fróðlegt að geta þess, að verkfræðingum og teknísk- um sérfræðingum er veitt sú ívilnun, að í sama mund og þeir eru félagsbundnir í verkalýðsfélagi iðnar sinnar, mynda þeir sérstakar deildir í verkalýðsfélögunum, sem hafa allmikið sjálfræði og eru í landssambandi, sem hefur sérstaka skrifstofu í Miðstjórn verka- lýðsfélaganna. Þessar deildir mega hafa sérstaka fulltrúa á öllum ráðstefnum varðandi verkalýðsmál; þær fá sérstakar fjárveilingar frá ríkinu til styrktar meðlimum sínum, og haldnar eru jafnvel sér- stakar ráðstefnur slíkra verkfræðingadeilda, bæði héraðsráðstefnur og landsráðsstefnur.2 3 Hinn 25. marz 1932 fól ráðstjórnin Skipulags- nefndinni að sjá verkfræðingum og tekniskum sérfræðingum fyrir húsnæði næstu tvö ár umfram það, sem þegar var gert ráð fyrir i hinum nýju iðjuverum, og var tekið fram, að lágmarkið skyldi vera þriggja til fjögra herbergja íbúð auk eldhúss og baðherbergis.'1 En þótt menn úr hópi verkfræðinga og verksmiðjustjóra nytu veru- legra þæginda að því er laun og lífsskilyrði varðar, miðað við skrif- stofumenn og erfiðismenn, (þótt kjör þeirra væru sjaldan betri en kjör Stakanoffa), þá var munurinn þó miklu minni en tíðkast i Englandi og Ameríku. Tveir starfsmenn Alþjóðlegu verkamálaskrif- stofunnar geta þess árið 1936, að þeir hafi haft tal af forstjórum iðnfyrirtækja í Sovétríkjunum, þar sem störfuðu þúsundir verka- manna, en fengu ekki nema 2000 rúblur á mánuði, og voru það hæstu laun í Sovétríkjunum (um níu sinnum hærri en meðallaun voru um ]>að Ieyti) ; en í Ameríku hefðu þeir haft um 50.000 d. í laun á ári. Þessir heimildarmenn komast svo að orði, að „enda þótt þeir hafi önnur fríðindi, svo sem afnot bifreiðar, þá séu lifnaðarhættir þeirra mjög óbrotnir“ og „það starf, sem þeir inna af hendi og su 1 Sooialist Construclion in U. S. S. R.: statistical abstracts bls. 368 og 365. 2 V. V. Prokoííeff: Industrial and Technical Intelligentsia in tbe U.S.S.R- bls. 50—54. 3 Það var svo tilskipað, að í Moskvu skyldi byggja tíu sambyggð hus, livert með 300 íbúðum, fimm í Leníngrad og tvö í Karkoff og Stalíngrad. 1 viðbót skyldi byggja ný sambyggð bús, hvert með 100 íbúðum í 27 öðrum borgum og fimmtíu íbúða bús í öðrum 67 borgum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.