Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 15

Réttur - 01.01.1949, Síða 15
RÉTTUR 1P furðu ósvífnir þegar þeir eru rökþrota. Hvemig haldið þið að ástandið mundi vera ef stefnu Framsóknar hefði verið fylgt og hin nýju framleiðslutæki hefðu ekki verið keypt til lands- ins ? Hvemig haldið þið að gjaldeyrisástandið væri ef við hefð- um ekki nema gömlu fiskibátana, gömlu togarana, gömlu frystihúsin og gömlu verksmiðjurnar ? Nú er svo komið að langmestur hluti útflutningsins er fmmleiddur af hinum nýju tækjum, nýju togurunum og nýju bátunum. Aðeins örlítið brot af útflutningsmagninu er framleitt með gömlu tækjunum. Tog- ararnir skila gjaldeyrisandvirði sínu á einu ári. Enda hefur gjaldeyrisandvirði útflutningsins hækkað úr 250 mlljónum upp í 400 milljónir á ári vegna fmmkvæmda nýsköpunarár- anna. Ef stefnu afturhaldsins hefði verið fylgt á ánmum 1944 til 1946 þá ætti nú að vera hverju baminu ljóst að við værum fyrir löngu komnir inn í botnlausa kreppu, hið margumtalaða hnm Eysteins Jónssonar fyrir löngu orðið að veruleika. En þá hefði Framsókn og allt hið þríeina afturhald líka fengið sitt tækifæri: — atvinnuleysi, sem skilyrði þess að fá fólk til að sætta sig við þau kjör sem þeir herrar munu eiga við þegar þeir tala um „réttlátar tekjur“ í stefnuyfiriýsingum sínum. Þá munu þeir líklega halda því fram, að þeir hafi verið að brasa við að halda dýrtíðinni í skef jum með niðurgreiðslunum og með bindingu vísitölunnar. Ekki geta þeir haldið því fram að verkalýðurinn hafi lagt stein í götu þeirra. Jú þeir hafa aukið niðurgreiðslumar úr rúmum 16 milljónum uppí 50 milljónir. Já, það er hægur vandi að ausa fé úr ríkissjóði, sem aftur er tekið með sköttum af landsfólkinu til þess að greiða vörumar niður. Til þess þarf engia kunnáttumenn. Enn minni vandi er að lækka kaup manna með lögum og gera dýrtíðina þar með enn verri og þungbærari fyrir almenning. Hitt er kannski meiri vandi að kalla þetta ráðstafanir gegn dýrtíðinni. Slík ósvífni er ekki öllum gefin. Árangurinn hefur svo eing og kunnugt er, orðið sá, að raimveruleg verðlagsvísitala hefur hækkað upp í talsvert á fimmta hundrað stig. Og ég hef sýnt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.