Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 17

Réttur - 01.01.1949, Síða 17
HÉTTUR 17 og pund, heldur en að hann gæti selt þær fyrir með eðlilegum vöruskiptasamningum. Allt í þeim tilgangi að heildsalarnir hans geti keypt hjá viðskiptamönnum sínum í Englandi fyrir pund og grætt á því og uppskrúfaðar vörur í Ameríku fyrir dollara, og grætt enn meira og bætt við hina digru gjaldeyrissjóði sína erlendis. Auk þess býr meira undir. Hér er um að ræða lið í stóru kerfi, í kerfisbundinni pólitík, sem stefnir að ákveðnu marki, eins og ég mun víkja nánar að. „Verndun'' og „trygging" sjálfstæðisins Eftir er að athuga hvernig tekizt hefur með fyrsta atriði stefnuskrárinnar, en það hljóðar svo: Að vernda og tryggja sjálfstæði landsins. Ég er ekki að gera að gamni mínu. Þetta er sannleikur. Það stendur svona orðrétt. Bandaríkjamenn eru nú að koma sér upp einni af stærstu herstöðvum sínum á Reykjanesi, sem þeir sjálfir telja eina hina mikilvægustu til árása í næstu styrjöld. Hvert einasta atriði Keflavíkursamningsins hefur verið virt að vettugi. Is- lendingar hafa þar ekki hinn minnsta íhlutunarrétt. Enginn Islendingur fær þar þá þjálfun, sem tilskilin er. Fjölmennt lið Bandaríkjamanna dvelur á Islandi og lætur eins og þeir eigi landið. Þeir njósna um allt, sem máli skiptir, og hafa marg- þættan undirbúning til að hagnýta landið í komandi styrjöld og fá hér greiðar upplýsingar og hverskonar fyrirgreiðslur hjá stjórnarvöldum landsins. Þeir hafa gerzt herraþjóð í landi voru og þverbrjóta alla íslenzka löggjöf eins og þá lystir — skatta- og tollalögin, gjaldeyrislögin, lög um fjárhagsráð, lög um stéttarfélög og vinnudeilur o. s1. frv. — ekki aðeins í skjóli þeirra sem laganna eiga að gæta, heldur með aðstoð þeirra. Þeir grafa grunninn undan gengi krónunnar og öllum fjármálum Islands með víðtæku braski með gjaldeyri og toll- sviknar vörur. Annað skref ríkisstjómarinnar í •sjálfstæðismálinu er Mars- hallsamningurinn. Samkvæmt honum fá Bandaríkin víðtækan 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.