Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 24

Réttur - 01.01.1949, Síða 24
24 RÉTTUR að íslandi til að láta af hendi við sig dulbúna herstöð og hafa hér þegar einskonar setulið, sem hagar sér eins og herraþjóð. Og nú krefjast þeir þess að vér látum land vort sem árásar- stöð í komandi styrjöld, að vér færum sjálfa oss að fórn fyrir hagsmuni bandarísks auðvalds, og að íslenzka þjóðin verði ofurseld þeirri hættu að verða tortímt í hinni ægilegustu styrjöld allra tíma, til þess að bægja hættunni frá Bandaríkj- unum sjálfum. Forsætisráðherrann hefur sjálfur sagt í ára- mótaboðskap sínum, að það kosti vináttu Bandaríkjanna og fylgiríkja þeirra, ef við verðúm ekki við þeirri ósk. Bandaríkin hafa vitaskuld engan áhuga á að Island gangi í hemaðarbandalag nema til þess að nota landið í ófriði. Þess vegna verður hafizt hér handa um öflugan vigbúnað, þegar búið er að gera samninginn, hversu sakleysislegt yfirbragð sem hann er látinn hafa og hvernig sem hann er túlkaður til þess að blekkja þjóðina. Fyrst verður hafizt handa á Keflavíkur- flugvellinum, síðan annars staðar. Þegar búið er að afla sér óvina, þá ættu „rök“ Ólafs Thors, Stefáns Jóhanns og Jónasar Jónssonar um nauðsyn hinna öflugustu vígvéla og drápstækja að falla í betri jarðveg, en meðan við vissum ekki til að við ættum neina óvini. Málgögn Ameríkuagentanna hafa þrásinnis spurt okkur sósíalista að því hvaða afstöðu við mundum taka til hernað- araðgerða ákveðins stórveldis, nefnilega Sovétríkjanna, á Is- landi. Þessi spurning er að vísu út í bláinn nema islenzka ríkisstjórnin hafi þegar ákveðið að Island skuli fara í styrj- öld gegn Sovétríkjunum við hlið Bandaríkjanna. Það stendur engin rússnesk árás fyrir dyrum, þó ekki væri vegna annars en þess að það er hernaðarleg f jarstæða eins og nú er ástatt í heiminum. En okkur er ógnað af öðru stórveldi. Það eru Bandaríki Norður-Ameríku. Þjóðin á kröfu á að fá að vita afstöðu þingmanna til innrásar hvaða stórveldis sem er, en þó fyrst og fremst til þeirrar innrásar, sem ógnar íslandi í dag. Og okkur sósíalistum er Ijúft að svara þessu. Við tökum afstöðu gegn hernaðarinnrás hvaða stórveldis sem er. Við tiikum afstöðu gegn hinná yfirvofandi árás Banda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.