Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 27

Réttur - 01.01.1949, Síða 27
R É T T U R 27 Sósíalistaflokknum má lesa í blöðunum á hverjum degi. Það er því mjög áríðandi að allur almenningur geri sér ljóst, að með þátttöku Islands í árásarbandalaginu er ekki aðeins fram- tíðartilveru þjóðarinnar stofnað í hættu, heldur á verkalýðs- hreyfingin og íslenzk alþýða hendur sínar að verja nú í dag. Það er afkoma hvers alþýðuheimilis nú á næstu árum, sem um er barizt. Frumstæðustu mannréttindi íslenzks lýðræðis eru í hættu. Þeir segjast vilja að Island gangi í hernaðarbandalag ný- lenduveldanna til þess að verjast rússnesku hemámi. Við vitúm að tilgangurinn er allt annar; en hvað munu þeir uppskera? Ef til styrjaldar kemur, sem hamingjan forði okkur frá, þá munu þeir uppskera ósigur. Og ef þeir segja Sovétríkjunum stríð á hendur, hverju geta þeir þá búizt við nema rússnesku hernámi á sigruðu landi? Ef stríðsæsingamönnum Bandaríkj- anna tekst að kasta heiminum út í styrjöld, þá eiga þeir ósigur vísan. Það er hverjum manni ljóst, sem fylgist með því, sem nú er að gerast í heiminum. Á móti sér munu þeir hafa ríki sem telja 800 milljónir manna á samfelldu landsvæði, alla leið frá Berlín austur að Kyrrahafi og suður á Austur-Indland, búin hinum öflugustu vopnum nútímans og byggð þjóðum, sem allt eiga að verja og allt munu leggja í sölurnar. Á móti sér hafa þeir alþýðu Vestur-Evrópu og íbúa nýlendnanna og ann- arra undirokaðra þjóða. Þeim tókst ekki að sigra kommúnist- ana í Kína þó þeir hefðu fátt annarra vopna, en þau sem þeir tóku frá Ameríkumönnum sjálfum. Því þessi stríð eru háð af Bandaríkjunum, með bandarískum vopnum, enda þótt þeir noti Grikki og Kínverja fyrir fallbyssufóður. Og svo þykjast þeir herrar ætla að sigra allan heiminn. Svo þykjast þeir ætla að sigra hið mikla herveldi alþýðunnar frá Berlín til Kyrrahafs. Eins og sakir standa vita þeir sjálfir að það er fjarstæða. En vonir þeirra verða minni því fleiri ár sem líða. Þegar Kína verður orðið að þróuðu samvirku iðnaðarlandi verð- ur það ósigrandi. Og á fáum árum margfaldast framleiðslan í öðrum löndum alþýðunnar. Samtímis mim holskefla krepp- unnar ríða yfir Ameríku og Vestur-Evrópu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.