Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 32

Réttur - 01.01.1949, Side 32
32 RÉTTUR að Keflavíkursamningnum verði sagt upp, þegar við höfum rétt til þess og að horfið verði frá þeirri hrunstefnu í atvinnumál- um, sem við búum við og tekinn aftur upp þráðurinn frá ný- sköpunarárunum, samtímis því sem hinn þjóðhagslegi grund- völlur er tryggður, m. a. með gagngerðum aðgerðum í verzlun- armálum til þess að vinna bug á dýrtíðinni. Nú leggjum við spurningar fyrir stjómarflokkana og þing- menn þeirra, sem þeir skulu ekki komast hjá að svara: 1. Takið þið ábyrgð á pólitík núverandi rikisstjórnar ? Við óskum eftir skýru svari frá flokkunum frammi fyrir þjóðinni hér í kvöld. Og við atkvæðagreiðsluna kemst enginn hjá að svára. Það svar verður munað. 2. Ætlið þið að greiða atkvæði með þátttöku Islands i Atlanzhafsbandalaginu ? Það svar verður munað ár og aldir. 3. Ef svo reynist að þingmeirihluti sé fyrir hernaðar- * bandalaginu, ætlið þið þá að greiða atkvæði með því að þjóðin fái úrslitavald í málinu með þjóðaratkvæða- greiðslu ? Ef þjóðinni verður neitað um að taka sjálf ákvörðun, í máli, sem skiptir kannski meiri sköpum en nokkuð annað í sögu henn- ar fyrr og síðar, þá skulu þið vita, herrar mínir, að þjóðin mun líta á samninga þá, sem þið gerið að henni fornspurðri, sem markleysu, sem þið einir skuluð fá að bera ábyrgð á. Þið skuluð ekki komast hjá að gefa skýr og ótvíræð svör við þessum spurningum. Takið vel eftir. Það mun verða við brugðið í samræmi við það hvernig svörin falla. Mikil örlagastund í sögu þjóðarinnar er nú að renna upp Niðjar vorir ætlast til að vér bregðumst ekki á þessari stundu. Það verður að sameina alla krafta þjóðarinnar til þess að koma í veg fyrir þau skuggalegu verk sem sviksamir valdhafar hafa fyrirhugað. Framtíð þjóðarinnar er I veði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.