Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 40

Réttur - 01.01.1949, Síða 40
40 RÉTTUR ef eitthvert þátttökuríki telur að það sjálft, eða eitthvert annað ríki, sem sáttmálinn tekur til, sé í hættu og að taka þátt í sameiginlegu herráði. Eins og sjá má af þessu hefur ísland að fullu og öllu kastað 'hlutleysi sínu fyrir borð með samningi þessum, skuldbundið sig til að taka upp vígbúnað á friðartímum og þátttöku í styrjöld, ef til hennar dregur. Landið er orðið að hemaðarríki frammi fyrir öllum heimi. Erlendir aðilar skulu hafa rétt til að ákveða hvenær Islandi er. ógnað, og er þá gert ráð fyrir hernaðaríhlutun. Það er sérstaklega tekið fram í skýringum bandaríska utanrík- isráðherrans, að „ógnunin" geti verið innlend, en sam- kvæmt því hafa Bandaríkin heimild til vopnaðrar íhlut- unar um innanlandsmál íslendinga. Eftir birtingu samningsuppkastsins samþykkti mið- stjóm Sósíalistaflokksins svohljóðandi ályktun: „Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins lýsir yfir andstöðu sinni gegn inngöngu Islands í hemaðarbandalag Norður-Atlanzhafsríkjanna af eftir- farandi ástæðum: 1. ísland hefur frá upphafi sögu sinnar aldrei farið með ófrið á hendur öðru ríki né skuldbundið sig til þátttöku í stríði fyrir fram. Vegna 'einangrunar lands vors og smæðar þjóðar vorrar höfum vér Islendingar því hingað til losnað við þá ábyrgð, sem þátttaka í styrjöld veldur. Sú hætta á tortímingu þjóðarinnar, sem ný heimsstyrjöld hefði í för með sér, hefur gert fríðarafstöðu Islands að lífsskilyrði þjóðar vorrar. Svo ófrávíkjanleg hefur þessi friðarstefna hingað til verið með þjóðinni að 1946 ákvað Alþingi, er Island gekk í Sameinuðu þjóðirnar, að ekki skyldi ljá Sameinuðu þjóðunum herstöðvar hér á landí, ekki einu sinni á ófriðartímum, þótt öryggisráðið og öll stórveldin sameiginlega fæm fram á það. Nú leggur ríkisstjómin til að Island hætti að vera hlut- laust friðarríki, en gerist hemaðaraðili, þátttakandi með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.