Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 43
RÉTTUH 43 boðuðu til útifundar sunnudaginn næstan á undan, og varð hann mjög f jölmennur. Ákveðið var að halda annan fund 30. marz, og fóru fulltrúar Þjóðvarnarmanna á fmid lögreglustjóra, til að fá leyfi fyrir fundinum. Lögreglu- stjóri, sem er gamall nazisti, svaraði að hann vildi ógjarna banna fundinn, en ráðlagði að halda hann ekki, þar sem sér væri kunnugt um, að ákveðið væri að hleypa upp fundinum og stofna til óeirða, en fundarboðendur yrðu gerðir ábyrgir fyrir því, sem gerðist. — Fulltrúaráðið boð- aði samt sem áður til fundar við Miðbæjarbarnaskólann. En um morguninn skoruðu formenn stjórnarflokkanna, þeir Ólafur Thors, Eysteinn Jónsson og Stefán Jóh. Stef- ánsson á „friðsama borgara" að safnast saman við Al- þingishúsið. — Fundurinn við Miðbæjarbamaskólann var mjög stuttur og var þar samþykkt krafa til Alþingis um þjóðaratkvæðagreiðslu, og kosin nefnd til að leggja þessa kröfu fyrir formenn þingflokkanna. Að afloknum þessum fundi voru saman komnir við Alþingishúsið um 10 þús. manns. Hrópaði mannfjöldinn í kór: Þjóðaratkvæði! Var þetta um sama leyti og gengið var til atkvæða inni í þing- salnum. Undanfarna daga hafði verið mikill viðbúnaður af hálfu afturhaldsins. Hundruð Heimdellinga höfðu verið æfðir, og margir vopnaðir kylfum og búnir hjálmum. Lið þetta stóð nú albúið til árásar framan við Alþingishúsið, eða inni í húsinu, ásamt f jölmennu lögregluvarðliði undir stjóm lögreglustjóra. Að nokkurri stimd liðinni réðist lögreglan á mannf jöldann, og flugu nú nokkrir steinar, sem sumir lentu á rúðum þinghússins, en fúleggjum og aur var kastað að hvítliðumun, sem höfðu raðað sér framan við húsið, bak við lögregluna. Hörfuðu þeir nú til baka um sinn, en skömmu síðar hófst aðalárásin. Réðist lögreglan og hvítliðar í öllum herbúnaði um 50 talsins, sem geymdir höfðu verið í flokksherbergi Framsóknarmanna fyrirvaralaust á mannf jöldann með reiddum kylfum og börðu hvem sem fyrir varð, af mikilli grimmd, og með þeim afleiðingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.