Réttur


Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1949, Blaðsíða 58
Jóhannes úr Kötlum: Ekki skal gráta Björn bóndaf heldur safna HSi Ræða, haldin 1. maí 1949 á Akureyri Öreigar allra landa, sameinizt. Þessi kjörorð marxismans, sem áratugum saman hafa verið borin fremst í fylkingu á hátíðisdegi verkalýðsins fela í sér alveg sérstakan eggjunarhljóm 1 dag, einmitt þeg ar auðvald allra landa er að reyna að sameinast með æðis- gengnari tilburðum en nokkru sinni fyrr. Svo völltum fót- um stendur 'nú hið grimma finngálkn samkeppninnar, kvalið af innbyrðis mótsetningum, að það reynir að rjúfa sín eigin lögmál, reka sínar eigin andstæður saman til viðnáms gegn framsókn alþýðunnar, kippa síðan þróun- inni aftur á bak með valdi. Það er þetta örþrifaráð, fyrir- fram dæmt til að misheppnast, sem við köllum fasisma. Fasisminn er dauðastríð kapítalismans. í hálfan fjórða áratug hefur sá hluti mannkynsins, sem heldur uppi merki menningannnar, átt í höggi við þetta deyjandi skipulag, ýmist í mynd stríðs eða kreppu — heilum hafsjó af blóði og tárum hefur verið úthellt í þeim átökum. Heimsstyrj- aldirnar tvær voru fyrsta og annað andkaf auðvaldsins, og svo knýjandi er sjálfseyðingareðli þess að það undir- býr nú nýja heimsstyrjöld — þriðja andkafið — af vit- firrtara kappi en dæmi þekkjast áður til. Víst hefur al- þýða íslands ekki farið varhluta af svartagaldri fasis- mans á undanförnum árum, en þó hefur hún aldrei stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.