Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 59

Réttur - 01.01.1949, Síða 59
RÉTTUR 59 ið eins berskjölduð fyrir árásum hans og nú í dag. í dag 1. maí 1949, á íslenzkur verkalýður í algeru návígi við fasismann í einni sinni hættulegustu mynd. Yfir þessum hátíðisdegi hvílir því svartur skuggi, bak við hann ómar sorg. Við höfum þegar beðið hræðilegan ósigur í þessu návígi. Það er ekki nema mánuður síðan svo hastarlega var brotið í blað í íslandssögunni að okk- ur sem áður vorum friðarþjóð var opinberlega breytt í hernaðarþjóð. Þar með voru menningarleg frumrök okkar þurrkuð út um sinn, kannski að fullu og öllu. ís- lenzkir valdhafar, sem við héldum að væru sumir hverj- ir að minnsta kosti fulltrúar alþýðunnar, hafa látið und- an kröfum forréttindastéttanna og eru nú búnir að selja dýrmætasta rétt lífs okkar fyrir dollara. Meðan svo er málum komið erum við hér eftir ekkert annað en örlít- ill máttvana leiksoppur í hendi þess framandi valds sem hefur keypt okkur. Allt í einu er búið að sópa okk- ur inn að sjálrum miðdepli þeirrar kjarnorkusprengju sem verða mun síðasta sjálfsmorðstæki fasismans, þess auðvalds allra landa sem nú er að reyna að sameinast í siðlausu ofbeldi hins fordæmda. Hið forna þjóðveldi íslendinga hélt velli í þrjúhundr- uð þrjátíu og tvö ár. Að þeim liðnum létu þáverandi fulltrúar forréttindastéttanna, sýktir af innbyrðis spill- ingu eins og nú, ginnast af blekkingum erlendrar drottn- unarstefnu. Síðan tók við sjö alda niðurlægingarsaga, en jafnframt öðrum þræði saga alþýðlegrar frelsisbar- áttu sem þó ekki náði fullum viðgangi fyrr en á nítj- ándu öld. 17. júní 1944 þóttumst við svo vera að hrista af okkur síðustu menjar hinnar langvinnu nýlendukúg- unar með því að stofna sjálfstætt lýðveldi, að því er virtist við óblandinn fögnuð og dæmafáa eindrægni allra landsins barna. En það var ein örlagarík veila í undir- stöðu hins nýja lýðveldis: Það reis af borgaralegum grunni mitt í heimi auðvaldsins. Afleiðing þessa lét
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.