Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 75

Réttur - 01.01.1949, Side 75
R É T T U R 75 af hálfu auðvaldsins, strax og afturhaldið hafði tekizt að tryggja ameríska auðvaldinu sína „Grímsey” á íslenzkri grund. Þróunin eftir 5. október 1946, dag Keflavíkursamn- ingsins, verður líka að skoðast í ljósi því, sem þjóðsvik- in 30. marz 1949 varpa á aðgerðir yfirstéttarinnar. . Skemdarverkaferill ríkisstjórnarinnar gagnvart efna- hagslegu sjálfstæði landsms sést nú í nýju ljósi. Neitun- in vorið 1947 að halda áfram nýsköpun atvinnulífsins, eyðileggingin árið eftir á viðskiptunum við Sovétríkin, stöðvunin á framkvæmdum landsmanna og niðurdrep stór- hugs þeirra: allt voru þetta nauðsynlegir hlekkir í fjötri þeim, sem verið var að hneppa ísland 1. Eyðilegg- ing efnahagslegs sjálfstæðis íslands var hin nauðsynlega forsenda fyrir því að láta ísland lúta svo lágt að þiggja Marshall-múturnar. 1947 þorði Bjarni Benediktsson enn ekki að segja annað en ísland yrði aðeins veitandi í þátttöku í samstarfi Marshalllandanna (okt. 1947, ræða á Alþingi). En sumarið 1948 þóttust Bjarni, Eysteinn og Stefán Jóh. vera búnir að beygja ísland nógu lágt til þess að það, fyrst allra landa, þægi Marshallmúturnar með auðmýkt betlarans. (Rangt væri að ætla að skemmd- arverkahvötin í þjónustu þess ameríska auðvalds, sem þurfti á efnahagslaga ósjálfstæðu íslandi að halda, hafi ein verið að verki hjá ríkisstjórninni. Hæfileikaleysi og úrræðaleysi, þröngsýni og þjösnaskapur valdhafanna, samfara skefjalausri gróðagirnd auðmannanna, sem að- eins hugsa um augnablikið, hjálpaði dyggilega til að skapa á árunum 1947 og 1948 jarðveginn fyrir Marshall- múturnar og Atlandshafssamninginn). Marshallmúturnar birtast allri þjóðinni í sinni réttu mynd í ’jósi þjóðsvikanna 30. marz. Mannúðarhjúpur- inn, sem reynt var að klæða Marshall-„hjálpina” í, til þess að blekkja börn og sakleysingja í stjórnmálum, féll 30. marz 1949. Þá sást hvað það var, sem hafði verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.