Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 79

Réttur - 01.01.1949, Page 79
RÉTTUR 79 að ráða því ísland eigi aðeins að vera fyrir íslendinga og enga aðra Vegna þéssa tilgangs með yfirdrottnunarstefnu Banda- ríkjanna á íslandi er sú stefna oss Íslendingum marg- falt hættulegri en kúgun Dana nokkru sinni var, því þessi stefua stofnar sjálfri tilveru þjóðarinnar í þessu landi í hættu. Ameríska yfirdrottnunarstefnan gagn- vart islendingum getur þýtt að eftir nokkra áratugi sé ísland ekki lengur íslenzkt land, byggt íslendingum einvörðungu, heldur amerískt land, þar sem Bandaríkja- menn eru herraþjóð — eins og á Keflavíkurflugvell- inum í dag, — en hinir „innfæddu” ýmist kúgaðir þrælar amerísks hervalds og auðvalds eða keyptir þjón- ar amerísku herranna. Ef vér íslendingar ætlum að koma í veg fyrir slíka þróun, þá verðum vér að hefjast handa og bindast samtökum í einni þjóðfylkingu Ís- lendinga 1 ú þegar. Hver íslendingur, sem ætlar að leggja hönd á plóg- inn 1 hinni nýju sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, verður að gera sér ljósa aðstöðuna. í frelsisbaráttunni við Dani var höfuðfjandi íslands danskur aðall, dönsk kaup- mannaeinokun, danskt konungsvald og bandamenn þessa erlenda kúgunarvarlds voru oft ýmsir íslenzkir embættismenn og afturhaldslýður, en vér íslendingar áttum oft bandamenn meðal dönsku þjóðarinnar, eink- um fulltrúa danskra undirstétta og lýðfrelsishreyfingar (svo sem sýndi sig 1901). Nú er höfuðfjandi íslands amenskt hervald og amerískt auðvald og bandamenn þessa erlenda kúgunarvalds er „íslenzk” auðmannastétt og þjónar hennar, er nú ganga svo langt í þjónustu sinni við hið útlenda vald að vinna nú þau verk, sem danskir hirðstjórar og höfuðsmenn unnu áður. Næstu verkefni þeirrar þjóðfylkingar, er skapa þarf í frelsisbaráttu íslendinga við hið ágenga ameríska vald hljóta þvi að verða þessi.:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.