Réttur


Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 85

Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 85
RÉTTUR 85 Evrópu og megnið af Asíu. Bandaríkin yrðu þá að láta sprengjum rigna á borgir og iðjuver þeirra landa sem Rússar hefðu hertekið, en við þær skúrir myndi vaxa hatur til Banda- ríkjamanna og margar þjóðir sameinast á móti Bandaríkja- mönnum. Flugfloti Ráðstjórnarríkjanna myndi ráðast á banda- rískar borgir með þungum sprengjum og sýklahemaði. Árang- urinn yrði sá að Bandaríkjamenn létust af drepsóttum en Rússar og aðrir Norðurálfubúar færust af dauðageislum. En nú háttar svo til að Bandaríkjamenn hafa ekki næstu árin nægan styrk til að heyja kjarnorkustyrjöld. Þessvegna væri það mikil áhætta fyrir þá að hefja slíka styrjöld gegn Ráð- stjórnarríkjunum. Þar að auki álítur Blackett að notkun sterkari kjarnorkusprengna og geislavirkra eiturtegunda mundu ekki breyta aðstöðunni, og sá tími kemur áreiðanlega að Ráðstjórnarríkin eignast miklar birgðir af kjamorku- sprengjum. Bandaríkin geta því aðeins lagt nokkurn hluta Ráðstjórnarríkjanna í rústir, og mega eiga von á samskonar svari þaðan. Því meiri sem hættan er, því fremur munu ein- staklingar, stéttir og þjóðir Vesturevrópu leitast við með öllum ráðum að draga sig út úr hildarleiknum. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að sjá hver yrðu örlög lítils lands, sem væri orðið ánetjað Atlanzhafsbanda- laginu, í stríði milli Bandaríkjanna og Ráðstjómarríkjanna. Spurningin verður sú, hvort þeir menn sem telja árásar von á Danmörku frá Ráðstjórnarríkjunum halda að þeir geti af- stýrt slíkri árás með þátttöku í Atlantshafsbandalagi, en skipun þess virðist enn næsta óljós. Hallvarður Lange lét svo um mælt eftir Bandaríkjaför sína, að árás á Noreg mundi sjálfkrafa hleypa af stað heimsstyrjöld. Þótt því sé sleppt, að slík styrjöld myndi leiða til hernáms Noregs þegar í stað, þá hefur herra Hallvarður ekki snefil af tryggingu fyrir því að Bandaríkin hraði sér til hjálpar Noregi. Það er ósköp hættu- legt fyrir smáríki að treystá loforðúm og sáttmálum stórvelda. Þar getur m. a. Tékkóslóvakía úr flokki talað. Það er ekki gert mikið veður út af smáríkjum í refskák stórveldanna. Dönsku blöðin gætu unnið ómetanlegt fræðslustarf á sviði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.