Réttur


Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 86

Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 86
86 .RÉTTUR utanríkismála ef þau prentuðu upp og útskýrðu þó ekki væri nema örlítið af þeim sögulegu gögnum sem nú hafa verið birt um Munchensamninginn og aðdraganda hans. Hið sama væri og ef danskir bókaútgefendur fengjust til að þýða bók Dodds, sendiherra Bandaríkjanna i Berlín, og endurminningar sir Nevils Hendersonar, sendiherra Breta, um dvöl sína í Þýzka- landi árin á milli heimsstyrjaldanna. Þessi skjöl sýna skýrt og greinilega, hvernig Vesturveldin og þó einkum England að yfirlögðu ráði og með köldu blóði förguðu hinum litlu lýðræð- islöndum, þvert ofan í allar samningsskuldbindingar og hátíð- legar yfirlýsingar, til þess að komast að samkomulagi við nazistana þýzku. Það er mikill fróðleikur í athugasemdum Bandaríkjamannsins við athafnir ýmissa landa sinna og þó fyrst og fremst við starfsemi brezku sendisveitarinnar, sem honum þótti viðbjóðsleg, enda var honum gefin náðargáfa hneykslunarinnar, þvi að hann var ekki atvinnusendiherra. (Dodd var háskólakennari í sagnfræði. Þýð.). Ýmsum Dönum mundi án efa halda við yfirliði af slíkri viðbótarfræðslu um utanríkismál. Öldum saman hefur það bitnað á smáþjóðunum ef stórveldin töldu sig geta bætt aðstöðu sína, jafnvel þótt rjúfa þyrfti til þess hátíðlega gerða samninga. Þegar svo stendur á er samningur aðeins „bréfsnudda", eins og forsætis- ráðherra Þýzkalands komst að orði árið 1914. Það er ekki nein ástæða til að ætla að annað ástand ríki í þessum efnum nú. Vesturveldin fóru ekki í seinustu heimsstyrjöld til að verja ,,lýðræðið“, heldur vegna þess að þau gátu ekki komizt að þægilegu samkomulagi við hin fasistísku stórveldi. Þessi sömu lönd með Bandaríkin í fylkingarbrjósti munu ekki fremur nú leggja út í styrjöld til varnar „lýðræðinu". Aðeins þegar þau eru orðin vonlaus um þesskonar samkomulag við Ráð- stjórnarríkin, sem tryggi þeim aðstöðu til að viðhalda auð- valdsskipulagi sínu og nýlendum, sem er hvorttveggja undir- staða undir félagskerfi þessara landa, aðeins þá er hætta á styrjöld. ,,Volstrít“ hugsar fyrst og fremst um að græða, og það er Volstrít sem að lokum hefur úrslitaáhrifin á bandarísku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.