Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 101

Réttur - 01.01.1949, Side 101
RÉTTUR 101 Þessi upptalning af sífelldri áframhaldandi sóun náttúru- auðæfanna er næg sönmui þess, að ráðstafanir ríkisstjórnar- innar til úrbóta hafa ekki borið árangur. Af ótta við yfirvof- andi stórvandræði hefir stjórnin þó gert nokkrar ráðstafanir til þess að útrýma skaðlegum ræktunaraðferðum. Landinu hef- ur verið skipt niður í 2000 jarðvegsvemdunarsvæði, og er til þess ætlazt, að bændurnir hafi samvinnu sín á milli um að halda gerðar ræktunarsamþykktir. En um það höfum vér umsögn William Vogt yfirmanns jarðvegsverndunardeildar \ esturálfunnar (Pan-American Union). Hann lét svo ummælt á umræðufundi, sem haldinn var af stórblaðinu New York Her- aid-Tribune: Eg hefi ekið víðsvegar um þessi jarðvegsvemdun- arsvæði, og ég hefi orðið að leitá vandlega til þess að sjá þess merki, að landeigendur hafi nokkum tíma heyrt nefnda Jarðvegsverndun ríkisins (Soil Conservation Ser- vice). Á þessum svæðum hefi ég séð þúsundir hektara af landi, sem sérfræðingar — og landeigendur — vita full- vel, að ættu að vera grasi eða sikógi vaxnir, og ef það kemur aftur eitt eð tvö þurrkasumur, þá emm vér þeirri eyðimörkinni ríkari.*) Vér höfum einnig hafizt handa um vemdunarráðstafanir á hallandi iandi, með ræktim jarðvegsbætandi jurta, með notkun ,,græns áburðar", með því að ofbeita ekki haga og með gerð tjarna. í tíu síðustu árin höfum vér haft með höndum áætlun um skjólskógabeltagerð, og þó að skjólbeltin hafi komið að nokikru gagni, þá hefur ekki verið viðhaft nægilegt skipulag um trjáplöntun; þeim hefir verið komið upp hjá þeim sjálfs- eignabændum, er fengust til að leyfa slíkt. *) Til samanburðar mun hér átt við þurrkárin 1932—'36, sem herj- uðu miðvesturfylkin (einkum Nebraska, Colorado, Kansas og Oklo- hóma) og ollu stórkostlegu tjóni, en fjöldi bænda flosnaði upp, sbr. t. d. fyrri hluta bókar Steinbecks: „Þrúgur reiðinnar. (Þýð.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.