Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 102

Réttur - 01.01.1949, Side 102
102 RÉTTUR T V. A. og M. V. A.*) Tennesse dalurinn er eina svæðið í Bandaríkjunum, þar sem áætlun um vemdun náttúruauðæfa hefir verið framkvæmd í þýðingarmiklum byrjunaratriðum, að vísu eftir margra ára andstöðu af hálfu áburðarhringa og rafmagnshringa. En afrek T.V.A. hafa sætt sifelldiun árásum sem „sósíalistisk“ eða „óamerísk". Ef byggt væri á reynslu T.V.A. myndi framkvæmd samskonar áætlim í Missourí dalnum verða til stórra hags- bóta fyrir alla íbúa í grend við Missisippi- og Missouri-fljótin. En enda þótt Truman forseti væri flutningsmaður M.V.A, þegar hann var öldungadeildarþingmaður fyrir Missouri, þá hefur stjóm hans lagt. þessa áætlun hljóðlega á hilluna, en í hennar stað tekið upp á sína arma nokkurskonar gerfi-áætlun, sem kennd er við Pick-Sloan, en áætlim sú er studd af einka- framtakinu. Verið er að reisa nokkra stóra stíflugarða og end- urvinna nokkuð af landi. En einkaauðmagnið er algjörlega andvígt því, að ráðizt sé í stórvirki, svo sem að endurgræða upptökusvæði stórfljótanna, að hemja hinar mörgu smærri þverár og að framkvæma jafnframt stórfelldar vatnavirkjanir til framleiðslu á rafmagni handa hverju býli og þorpi í þess- um miðfylkjum Bandaríkjanna, að ekki sé minnst á að fyrir- hyggja flóðahættu og efla fiskirækt. Stéttarhagsmunir stórbænda, matvælaiðnaðurinn, bankar, vátryggingarfélög, er eiga verðbréf í milljónum sveitabýla, gas- og rafmagnshringar og síðast en ekki sízt sjálfir stór- bankarnir í Wall Street — þessir aðilar eru andvígir hvers- konar eftirlit á hinni skefjalausu rányrkju þeirra á auð- lindum þjóðarinnar. Hinsvegar ikrefjast hagsmunir vinnandi fólks, verkamanna og bænda, þess að auðlindimar séu vemd- aðar. Þessi staðreynd ætti að hvetja félagssamtök almennings til þess að gefa nánari gaum að þeirri gráðugu sóun og eyði- leggingu, sem framin er af hinu gróða-brjálaða einokunar- •) Skammstafanir fyrir: Tennesse Valley Authority og Missouri Valley Authority.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.