Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 104

Réttur - 01.01.1949, Síða 104
104 RÉTTUR tcta stórbændanna. Andstaða Kline getur því ekki verið reist á því, að hann sé mótfallinn opinberri aðstoð við landbúnað- inn. En hann er andvígur hinu, að fjármagn ríkisins sé not- að til þess að auka afköst og framleiðslugetu hinna fjölmörgu smábænda. 1 Suður-fylkjunum eru hinir stóru landeigendur einráðir í Búnaðarfélaginu og myndu beita sér af alefli gegn hverskonar landgræðsluáætlunum og verndunarráðstöfunum, er miðuðu að því að bæt.a hag og kjör leiguliða. Hinsvegar sýndi rannsókn, er framkvæmd var 1933, að einmitt í Suð- urfylkjunum var þá helmingur alls þess lands í Bandaríkj- unum, er eyðilagzt hafði af vatni og vihdi. Af þessum athugunum er ljóst, að auðvaldshagkerfi — jafnvel þar sem iðnaður og tækni standa á mjög háu stigi — veldur sífelldum hagsmunaárekstrum á milli iðnaðar og landbúnaðar, á milli borga og sveita. Og meir en það: hinar iæknilegu framfarir, sem nota mætti til þess að bæta vinnu- aðstöðu og hag allsi almennings í sveitunum og auika jafn- framt hagsæld þjóðarinnar, eru nýttar af auðjöfrum í sveit- um og í borgunum til þess að féfletta og undiroka smábænd- urna í stöðugt ríkari mæli. Þetta er eitt helzta dæmi um þann sannleik, sem Karl Marx boðaði fyrir löngu: að hinir úreltu framleiðsluhættir auðvaldsins séu hemill á frekari fram- þróun. Þessi kenning hefir sannazt betur og betur á skeiði einokunarauðvaldsins. Frá sósíalisma til kommúnisma Þessi víðtæka og gagngera 15-ára landbúnaðaráætlun Ráð- stjórnarríkjanna verður að skoðast sem einn liður í hinni skipulögðu sókn þjóðfélagsins frá hagkerfi sósíalismans til kommúnismans. Framkvæmd þessarar áætlunar varpar jafn- framt ljósi á hina ótrúlega öru viðreisn Ráðstjórnarríkjanna, en hún er í sjálfu sér kraftaverk, ef gætt er þeirrar miklu oyðileggingar, er þýzki innrásarherinn olli. Ennfremur er 15- ára áætlunin enn ein sönnun fyrir hinum geysilegu yfirburð- um sósíalismas yfir hið deyjandi auðvaldsskipulag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.