Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 105

Réttur - 01.01.1949, Side 105
RÉTTUR 105 Þessi ágripskanda lýsing á 15-ára áætluninni ætti að nægja til þess að sýna, að til framkvæmdar slíks stórvirkis þarf ekki r.ðeins sósíalistískt ríkisvald, heldur einnig fullkominn iðnað i stórum stíl. Það er einnig ljóst, að frumskilyrði þess, að slík risaáætlun komist í framkvæmd er fyrirmyndar land- búnaður, búinn fultkomnum nýtízku vélakosti og menntuð og framgjörn stétt samyrkjubænda. I þessu sambandi er fróðlegt að rifja upp lýsingu Stalíns á ástandi landbúnaðarins í Ráðstjórnarríikjunum 1924. Hann segir: Yfirleitt líktist landbúnaðurinn þá óendanlegu hafi af kotbýlum mcð úrelt miðalda verkfæri." „En“, bætti Stalín við, „nú (1936) er landbúnaðurinn rekinn með vélum og allskonar nýtízku tækjum í stærri stíl en nokk- ursstaðar annarsstaðar í heiminum, og nú hafa hin mörgu samyrkjubú og ríkisbú tekið við af kotbúskapnum“. (Úr ræðu um stjórnarskrárfrumvarpið 1936). Landbúnaður RáðsLjórnarríkjanna var í örum vexti þangað til nazistar réðust á landið, og nú er þráðurinn tekinn upp að nýju eftir að styrjaldarsárin hafa verið grædd. Þessi land- búnaðaráætlun lýsir eindregnum ásetningi Ráðstjómarþjóð- anna að beizla náttúruöflin og nálgast með því frumskilyrði kommúnistísks þjóðskipulags, en það er allsnægtir hverskonar gæða. Áætlunin táknar enn frekari iðnaðarbyltingu í sveitum og útrýmir þannig algerlega mótsetningum milli þeirra og kaupstaðanna. Þannig er verið að stíga stórt spor í áttina til framkvæmdar á þessu kjörorði kommúnismans: „Hver maður vinnur eins og hann er fær um og ber úr býtum það sem hann þarfnast.“ 1 5-ára áætlunin og friðurinn 15-ára áætlunin er síðasta og ótvíræðasta staðfestingin um hinar friðsamlegu fyrirætlanir Sovétþjóðanna, ráöstjómarinn- Ei’ og Kommúnistaflokksins. Auðvaldsríkin leggja síauknar byroar á herðar fólksins vegna stórkostlegs endui vígbúnaðar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.