Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 109

Réttur - 01.01.1949, Síða 109
RÉTTUR 109 og 1 sérstökum vögnum á járnbrautunum, sérstökum strætisvögnum eða í sérstökum sætum í almenningsvögn- um. Atvinnurekendur notfæra sér einnig réttleysi þeirra til að arðræna þá í enn ríkari mæli en aðra verkamenn. Jafnvel í norðurríkjunum hefur verkalýðsfélögunum að- eins sums staðar tekizt að tryggja sömu laun fyrir sömu vinnu án tillits til litarháttar. Og í suðurríkjunum eru blakkir landbúnaðarverkamenn varnarlausir gegn hinu harðvítuga arðráni jarðeigendanna. Lögunum um sérstöðu svertingjanna er stranglega og undantekningarlaust framfylgt, jafnvel þegar um er að tefla líf eða dauða hinna amerísku svertingja. Blakkir skattgreiðendur í suðurríkjunum greiða mikinn meiri- hluta af heildarupphæð útsvara og innanríkisskatta — sums staðar allt að 90%. Þó eru hundruð mílna milli þeirra sjúkrahúsa, sem þeir mega hafa afnot af. Marjorie Hill, kona blökkulæknisins P. W. Hill í Clarksdaleborg, átti von á barni. Frú Hill var heilsu- hraust og hafði 1 hyggju að ala barnið heima. Slíkt er algengt í Bandaríkjunum vegna þess hve sjúkrahjálp er dýr. En á síðustu stundu kom þó í ljós, að á skurðaðgerð þurfti að halda. Það var sjúkrahús í Clarkdale, en ekki þurfti að láta sér detta í hug að leggja þar inn svertingja. Þeir fá þar ekki inngöngu undir neinum kringumstæðum. Næsti svertingjaspítali var í Memphis, 125 km. í burtu. í fjórar klukkustundir sat frú Hill sárþjáð í aftursæti á bíl. Þegar hún kom á sjúkrahúsið í dögun, var orðið of seint að bjarga henni. Dæmi sem þetta eru mjög mörg. Tvær blökkustúlkur, önnur kennslukona, hin stúdent, urðu fyrir alvarlegum meiðslum í bílslysi skammt utan við bæinn Dalton fyrir fáum árum. Á sjúkrahúsinu í Dalton var þeim neitað um hjálp. Hinar særðu konur voru settar inn í skuggalega biðstofu fyrir svertingja, og þar máttu þær bíða í nokkr- ar klukkustundir eftir sjúkravagni frá Chattanooga, 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.